-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Paradísarlykill
    Forfeðrabænabók
    Paradisar | LIKELL. | Edur | Godar Bæner | Gudrækelegar Huxaner, Hi- | artnæmar Ydranar Vppvakningar, þijdar | Þackargiørder og allra handa Truar Ydka- | ner, med huoriū ein riett-Truud Man | neskia fær upploked Guds Paradis | og Nꜳdar Fiesiood. | Vr Bookum þeirra Heiløgu | Lærefedra Augustini, Anselmi, Bern | hardi, Tauleri og fleire an̄ara, med | Nockrum Agiætum Psalmum | og Lofsaungum. | – | Goodum og Gudhræddum Hiørtum til | Gagns og goodra Nota. | Prentad i Skalhollte, | af Hendrick Kruse, Aarum epter | Guds Burd 1686.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1686
    Prentari: Kruse, Henrik (-1699)
    Umfang: [16], 448, [16] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gude Fødur vorum SKAPARA …“ [4.-11.] bls. Tileinkun dagsett 27. apríl 1686.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Lectori Salutem.“ [12.-14.] bls. Formáli dagsettur 27. apríl 1686.
    Viðprent: Ólafur Jónsson (1637-1688): „In officinam Typographicam Industriâ clarissimi & excellentissimi viri M. THEODORI THORLACII Episcopi Schalholtini vigilantissimi Schalholti feliciter surgentem.“ [15.-16.] bls. Latínukvæði.
    Viðprent: Kingo, Thomas (1634-1703); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): APPENDIX Morgun Psalmar og Kuølld Psalmar, til sierhuors Dags i Vikun̄e, med siø Ydranar Psalmū Kongs Davids. Samansetter ꜳ Danskt Twngumꜳl af þeim Edla og Vel Eruverduga Herra THOMAS KINGO Biskupe Fions Stigtis i Danmørk. En̄ ꜳ vort Islendskt Moodurmꜳl miuklega wtsetter af þeim Gudhrædda og gꜳfum giædda Kennemanne: S. Stephan Olafssine ad Vallanese, Profaste i Mwla Þijnge.“ 385.-444. bls.
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Þýðandi: Stefán Ólafsson (1619-1688): „Kuølld saungur Prudentij Ades Pater supreme, Vr latinu ꜳ Islendsku vtsettur af S. Stephan Olafs Syne.“ 444.-445. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Eirn ꜳgiætur Psalmur, Ordtur af Sal. S. Hallgrijme Peturssyne, u Gudrækelega Ihugan Daudans,“ 446.-448. bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Ad virum admodum reverendum, M. THEODORVM THORLACIVM Episcopum Schalholtinum vigilantissimum, Officinam Typographicam Schalholtum transferentem, ibidëmqve libros sacros publico Ecclesiæ bono excudi curantem ode.“ [462.-464.] bls. Latínukvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: 1., 2., 11. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit. Framan við aðaltitilblað er myndskreytt aukatitilblað skorið í eitt mót. Á því er orðið Jahve á hebresku og neðst á síðu: „PARADISAR LIKELL“.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 73-74. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 18.

  2. Sá stærri katekismus
    Sa Stærre | CATECHIS | MVS | Samann̄tekenn af þeim minna | Catechismo Lutheri, og ødrum god- | um Bokū, sem Samhlioda eru vorre | medteken̄e Christelegre og Evangelisk | re Tru. | Af þeim Halærdu Professori- | bus Theologiæ i Vittenberg, | Einkum fyrer Vngdomen̄, so bæde hn̄ | og adrer Eildre[!] meiga hier af hafa | fullkomen̄ Grundvøll þeirrar riettu | Sꜳluhialplegu Truar. | – | Vtlagdur a Islendsku af Heid- | urlegum og Vellærdum Ken̄emanne, | S. ARNA ÞORVARDSSyne, | Preste ad Þungvøllum[!] | Enn prentadur i Skalhollte af | Jone Snorrasyne, | Anno Domini 1688.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1688
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Tengt nafn: Brynjólfur Þórðarson (1681-1762)
    Umfang: 145 [rétt: 144] bls. 12° Hlaupið er yfir blaðsíðutöluna 72.

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Árni Þorvarðsson (1650-1702)
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formale D. Martini Lutheri fyrer þessare Book til Ken̄eman̄an̄a.“ [3.-5.] bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „L. S.“ [6.-7.] bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): [„Tileinkun til Brynjólfs Þórðarsonar“] [8.-9.] bls.
    Athugasemd: Þetta er ekki Der Große Katechismus eftir Lúther heldur ágrip úr Fræðunum minni og öðrum ritum.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 67.
  3. Calendarium perpetuum ævarandi tímatal
    Þórðarrím
    CALENDARIUM PERPE | TUUM | Ævarande Tijmatal, | Edur | Rijm Iis- | lendskt til ad vita hvad | Arsins Tijdum lijdur. | ◯ | Prentad j SKALHOLLTE | ANNO M. DC. LXLII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1692
    Umfang: [27], 156, [33] bls. 12° (½) Stakar tölur eru á vinstri síðum í bókinni.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans“ [2.] bls. (Fyrirsögn í rauðum lit).
    Viðprent: „Stutt Vtskijring þessa Calendarii“ 1.-115. bls. (Fyrirsögn í rauðum lit).
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Libellus Lectori … Kvered Lesaranum.“ 116.-117. bls. Vísur á latnesku og íslensku.
    Viðprent: „Lijtel APPENDIX Edur Vidbæter þessa Rijms“ 118.-156. bls.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711); Þýðandi: Steinn Jónsson (1660-1739): „MANada SAungur Doct. Ioh. Olearii, wr Þysku á Islendsku wtsettur Af S. Steine Jonssyne.“ [166.-189.] bls.
    Athugasemd: Þessari útgáfu fylgdi Exercitium precum eftir J. Olearius, sjá þá bók.
    Efnisorð: Tímatöl
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 2., 5. og 9. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 117-118. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 29.

  4. Andlega söngkórs annar partur
    THOMÆ KINGOS. | Andlega | Saung-kors | Annar Partur. | Edur | Sꜳlarennar Vppvakn | ing til allskins Gudrækne | I allra Handa Tilferlum | Allt | Til GVDS Dyrdar, | Vr Dønsku a Islendsk Liood- | mæle wtsettur, Af | S. Arna Thorvards | syne, Profaste j Arnessþijnge. | – | Prentadur j Skꜳlhollte, Af | Jone Snorrasyne, | ANNO M. DC. XCIII.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [3], 129, [12] bls. 12° Stakar tölur eru á vinstri síðum bókarinnar.

    Þýðandi: Árni Þorvarðsson (1650-1702)
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Kongl. Mayst. til Danmerkur og Noregs, etc. Assessoris i Commercii Collegio og Velbetruads Landfogeta yfer Islande. CHRISTOFFER HEIDEMANS. Edla Ættgøfugre og Dygdelskande kiæru FRV. SOPHIAE AMALIÆ. Min̄e Storgunstugre Patroninnu. Nꜳd og Fridur af Gude fyrer JESum Christum.“ [2.-3.] bls. Ávarp í ljóðum dagsett 1. mars 1692.
    Viðprent: „Hier epter fylgia nockrar Notur, vid þau okendustu Lỏg j þessare Book.“ [132.-138.] bls.
    Viðprent: Árni Þorvarðsson (1650-1702): „Morgun Psalmur. Te Christe laudo Carmine. Ordtur af S. Arna Th. S.“ [138.-139.] bls.
    Viðprent: Páll Björnsson (1621-1706): „In Librum Epodon Viri Reverendi atqve Eruditissimi D. ARNEI THORVARDI Affinis honorandi“ [140.-141.] bls. Latínukvæði.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 60.