-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Kristjánsmál
    CHRISTIÁNS-MÁL, | edr | LOF-QVÆDI | um | Hinn Há-volldugazta og Allra-milldazta | KONUNG og EINVALLZ-HERRA | CHRISTIÁN hinn SIÖUNDA | Konúng Danmarkar og Norvegs, Vinda og Gauta, | Hertoga í Slesvík, Holsetu, Störmæri, | Þettmerski og Alldinborg. | Qvedit | i Nafni hinnar Islenzku Þiódar, | á Norrænu, edr enn nú tídkada Islenzka túngu | med Látínskri Utleggíngu, | og | A FÆDINGAR-DEGI KONUNGSINS, | þeim XXIX. Januarii, Ar eptir Christs-burd MDCCLXXXIII, | i allra-diúpuztu Undirgefni framborit | af | nockrum Islenzkum Lærdóms-stundurum i Kaupmannahöfn, | og Ordu-limum hins Islenzka Lærdómslista Felags, | er samanlögdu til útgefníngar Qvædinu. | – | Prentat í Kaupmannahöfn, | hiá Jóhann Rúdólph Thiele.
    Auka titilsíða: CHRISTIÁNS-MÁL, | SIVE | CARMEN LAUDATORIUM | DE | POTENTISSIMO ET CLEMENTISSIMO | REGE et MONARCHA | CHRISTIANO SEPTIMO, | DANIAE, NORVEGIAE, VANDALORUM, GOTHORUMQUE REGE, | SLESVICI, HOLSATIÆ, STORMARIÆ, DITMARSIÆ, | NEC NON OLDENBURGI DUCE, | COMPOSITUM | NOMINE NATIONIS ISLANDICAE, | LINGVA SEPTEMTRIONALI[!], SIVE ISLANDIS | HODIEQUE USITATA, | ADJECTA INTERPRETATIONE LATINA, | ET | DIE REGIS NATALI, | IV. KALEND. FEBRUAR. ANNO CHRISTI CLƆLƆCCLXXXIII. | SUBJECTISSIME OBLATUM | PER | QVOSDAM ISLANDOS MUSARUM HAVNIENSIUM CULTORES | ET SOCIETATIS LITERARIÆ ISLANDICÆ MEMBRA ORDINARIA, | QUI COMMUNI SUMTU EDIDERUNT HOC CARMEN. | – | HAVNIÆ, 1783. | ex officina Johannis Rudolphi Thieles.“ [3.] bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1783
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Tengt nafn: Kristján VII Danakonungur (1749-1808)
    Umfang: [22] bls.

    Útgefandi: Lárus Snefield Jónsson (1751-1786)
    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Útgefandi: Þórarinn Liliendahl Sigvaldason (1753-1792)
    Útgefandi: Gísli Þórarinsson (1758-1807)
    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Athugasemd: Á [5.-6.] bls. er ávarp á latínu til konungs, undirritað: „Laurentius Sneefield. Gislius Thorarini F. Olaus Olavi F. Magnus Stephanius. Thorarinus Liliendal. Jonas Johnsonius.“
    Athugasemd: Yfir kvæðinu er eirstungin mynd eftir Ólaf Ólafsson er sýnir heiðursvarða konungs og ýmis tákn gæsku hans. Mynd þessi var einnig prentuð sérstaklega á arkarblað ásamt kvæði er nefnist „UTSKYRING MALVERKSINS“ og latneskri þýðingu þess. Til eru tvær gerðir þessarar prentunar. Í annarri gerðinni eru undir íslenska textanum stafirnir J. J. (= Jón Johnsonius), en undir hinum latneska M. S. (= Magnús Stephensen); á blaðfæti: „HAVNIÆ MDCCLXXXIII.“ Í hinni gerðinni eru báðir textar ómerktir, íslenski textinn hinn sami, en latnesk þýðing önnur; á blaðfæti: „HAVNIAE, MDCCLXXXIII.“
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  2. Beskrivelse over fuglefangsten ved Drangøe
    Beskrivelse | over | Fuglefangsten | ved | Drangøe | udi Island. | – | Efter Hs. Kongel. Majest. allernaadigste Befaling | udgiven ved Rentekammerets Foranstaltning, | til frie Uddeling paa Færøe. | – | Kiøbenhavn. | Trykt hos Johan Rudolph Thiele, | 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Thiele, Johan Rudolph (1736-1815)
    Umfang: 22 bls., 1 mbl. br.

    Athugasemd: Ritgerðin hafði áður birst á íslensku í Ritum Lærdómslistafélagsins 3 (1783), 216-29.
    Efnisorð: Landbúnaður

  3. Vinakveðja
    VINA-QVEDIA | TIL | hr. OLAFS OLAFSSONAR, | LECTORS AT KÓNGSBERGI, | ÞÁ | HANN HELLT SITT BRÚDKAUP | MED | júngfrú JACOBSEN, | Á | VITIUNAR DEGI MARIU | MDCCLXXXIV. | – | PRENTUT Í KAUPMANNAHÖFN, 1784. | HIÁ M. HALLAGER.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1784
    Prentari: Hallager, Morten (1740-1803)
    Tengt nafn: Ólafur Ólafsson Olavsen (1753-1832)
    Tengt nafn: Jacobsen, Anna Kristine
    Umfang: [8] bls.

    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  4. Et digt til erindring om den dag
    Et Digt til Erindring om den Dag da Carl den XIV Johan de Norskes og Svenskes Konge paa höitidelig og hellig Viis blev kronet i Throndhjems Domkirke Aar 1818 den 7de September. Forfattet af Olav Olavsen … Oversat af Hans Iver Horn … Kjöbenhavn. Trykt i det Schultziske Officin. MDCCCXXX.
    Auka titilsíða: „Carmen in memoriam diei quo Carolus XIV Johannes Norvagorum et Sveonum rex in æde Christi Nidarosiæ solemni et sancto ritu inaugurabatur anno MDCCCXVIII die VII Septembris. Auctore Olavo Olavi filio … Hafniæ. Typis Schultzianis. MDCCCXXX.“ 3. bls.
    Auka titilsíða: „Poème au souvenir du couronnement de Charles XIV Jean roi de Norvége et de Suède célébré dans le Temple du seigneur à Throndheim le VII septembre de l’an MDCCCXVIII. Par O. Olavsen … Copenhague. De l’imprimerie de Schultz. MDCCC XXX.“ 7. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
    Prentari: Schultz, Jens Hostrup
    Tengt nafn: Karl Jóhann XIV Svía- og Noregskonungur (1763-1844)
    Umfang: 23 bls.

    Þýðandi: Horn, Hans Iver
    Athugasemd: Frumort á latínu, fylgir norsk þýðing eftir H. I. Horn og frönsk þýðing í lausu máli.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði