-



21 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Nokkur kvæði
    Nockur, | þess alþeckta danska Skálds | Sál. | Herr | Christ. Br. Tullins | Kvæde, | med litlum | Vidbæter | an̄ars efnes. | á Islendsku snúen | af | J. Th. | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa Konúnglega prívilegarada[!] Bókþryck- | erie 1774.
    Auka titilsíða: „Nogle, | af den velbekiændte danske Pöet | Salig | Herr | Christ. Br. Tullins | Vers, | tilligemed et | Anhang | af andre Materier. | Oversatte paa Islandsk | ved | J. Th. | – | Hrappsøe, 1774. | Trykte udi det Kongl. allernaadigst, nye privilege- | rede Boktrykkerie.“ Titilsíða á dönsku.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1774
    Umfang: 111, [1] bls.

    Útgefandi: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Ólafur Ólafsson Olavius (1741-1788): „Høigunstige Læsere.“ 5.-7. bls. Formáli á dönsku dagsettur 15. janúar 1774.
    Efni: Eftir Tullin eru hér þrjú löng kvæði, jafnmörg þýdd eftir aðra og loks nokkur frumkveðin af sr. Jóni Þorlákssyni. Erlendur texti þýddu kvæðanna er prentaður við hlið þýðingarinnar, enn fremur latnesk þýðing eins af kvæðum sr. Jóns.
    Athugasemd: Ljósprentað í Reykjavík 1971 í Íslenskum ritum í frumgerð 3.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 30. • Andrés Björnsson (1917-1998): Formáli, Íslensk rit í frumgerð 3, Reykjavík 1971.

  2. Nokkur ljóðmæli
    Nockur | Lioodmæle, | Sem þad | Heidurlega og Velgꜳfada | Skꜳld | Jon Þorlꜳksson | kveded hefur; | Og nú i eitt eru samannteken, til Brú- | kunar og Fródleiks, þeim | slíkt gyrnast. | Utgefen epter Hanns eigen Hand- | ar-Rite. | – | Selst O-innbunded 2 Sk. Arked. | – | Prentud ad Hrappsey, í því | konungl. privilegerada Bókþrykkerie, | Af Gudmunde Jons Syne, | 1783.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1783
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 168 bls.

    Viðprent: Árni Böðvarsson (1713-1776): „Vidbæter. Eitt Kvæde sem kallaz Skiølldur, kvedenn af Sꜳl. Arna Bødvars Syne“ 105.-163. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Gunnar Pálsson (1714-1791): „Þessum Bladsijdum til Uppfyllingar setst eitt Kvæde sem kallast Hugroo, wr Dønsku ꜳ Islendsku snwed af Profastenum Sr. Gunnare Pꜳlssyne.“ 164.-168. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 86. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 52.

  3. Erfiljóð
    [Erfiljód eptir Jóhønnu Ormsdóttur.]

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1784
    Tengt nafn: Jóhanna Ormsdóttir (1710-1774)

    Varðveislusaga: Titillinn er tekinn eftir Feðgaævum Boga Benediktssonar, þar sem segir að erfiljóðin hafi verið prentuð í Hrappsey 1784 í átta blaða broti. Ekkert eintak er nú þekkt. Útfararminning eftir Jóhönnu Ormsdóttur var prentuð í Nokkrum ljóðmælum, og síðar í Íslenskri ljóðabók, þar sem einnig segir að hún hafi verið prentuð sér í lagi 1784 í Hrappsey.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Nokkur ljóðmæli, Hrappsey 1783, 79-83. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 143-148. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.
  4. Einföld og fáorð burtfararminning
    Einføld og fꜳord | Burtfarar | Minning, | þeirrar | Froomu og Heidursverdugu | nu i Gude burtsofnudu | Dándis Kvinnu. | Sꜳlugu | Þóru Þormóds | Dottur, | ad | Arnarbæle. | – | Selst fyrer 1 Skild. | – | Prentud ad Hrappsey, 1784. | I því konungl privilegerada Bókþryckerie, | af Gudmunde Jonssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Þóra Þormóðsdóttir (1719-1782)
    Umfang: [8] bls.

    Athugasemd: Endurprentað í Íslenskri ljóðabók sr. Jóns Þorlákssonar 2, Kaupmannahöfn 1843, 166-169.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð ; Grafskriftir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 89. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.

  5. Charitas in deo quiescens
    CHARITAS IN DEO | QVIESCENS | edur | Kiærleikan̄s Anægia | i Gude. | Einfaldlega yfirvegud, wt af Ordum hin̄s H. | Jobs, í hanns Bookar I Cap. v. 21. | DRottenn gaf. | DRottenn burt-took. | Sie Nafn DRottenns veg- | samad. | ◯ | Selst innheft 2 Skild. | – | Prentud i þvi konungl. privilegerada Book- | þryckerie ad HRAPPSEY, af | Gudmunde Jonssyne, 1784.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1784
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Karitas Bjarnadóttir (1707-1782)
    Umfang: [14] bls.

    Athugasemd: Erfiljóð eftir Karitas Bjarnadóttur. Endurprentað í Íslenskri ljóðabók sr. Jóns Þorlákssonar 2, Kaupmannahöfn 1843, 156-166.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Erfikvæði / Erfiljóð
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 90. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 57.

  6. Brúðkaupsvísur
    [Brúdkaups-vísur til Gullsmids Fjældsteds.]

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1785
    Tengt nafn: Vigfús Fjeldsteð (1754-1804)
    Tengt nafn: Steinunn Guðmundsdóttir

    Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1785 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. „Brúðkaupsvísur til Vigfús gullsmiðs Fjeldsteðs og Steinunnar Guðmundsdóttur, ortar í skopi“ eru prentaðar í Íslenskri ljóðabók þar sem segir einnig að þær hafi verið prentaðar í Hrappsey 1785. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, 336. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 58.
  7. På herr Thorder Ollesons
    På | Herr | THORDER OLLESONS | Och | Jungfru | Christin Bogedotters | Brỏllops-Dag | D.              1788. | Af | M. M. | | A | Síra | Þordar Olafssonar | Og | Jomfrú | Christinar Bogadottur | Brwdkavps-Dege | Þan              1788. | Af | J. Th.

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1788
    Tengt nafn: Þórður Ólafsson (1762-1798)
    Tengt nafn: Kristín Bogadóttir (1767-1851)
    Umfang: [1] bls. 32×27,3 sm.

    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Athugasemd: Tveir dálkar; sænskur texti í hinum fremri, en þýðing eftir sr. Jón Þorláksson í hinum síðari.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði ; Einblöðungar
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Prentsmiðjukveðskapur á 18. öld, Árbók Landsbókasafns 21 (1964), 102-103.

  8. Brúðkaupsvísur
    [Brúdkaups-vísur til Bjørns Gottskálkssonar.]

    Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, e.t.v. 1793
    Tengt nafn: Björn Gottskálksson (1765-1852)

    Varðveislusaga: Prentaðar í Hrappsey 1793 að því er segir í Feðgaævum Boga Benediktssonar. Jón Sigurðsson eignar sr. Jóni vísurnar í útgáfu sinni á Íslenskri ljóðabók þótt hann þekki þær ekki. Ekkert eintak er nú þekkt.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði
    Bókfræði: Bogi Benediktsson (1771-1849): Æviágrip feðganna, Viðey 1823, 58. • Jón Þorláksson (1744-1819): Íslensk ljóðabók 2, Kaupmannahöfn 1843, iv. • Jón Helgason (1899-1986): Hrappseyjarprentsmiðja 1773-1794, Kaupmannahöfn 1928, 60.
  9. Tilraun um manninn
    Tilraun | ad snúa á Islendsku | Pópes | Tilraun um Manninn, | eptir danskri útleggíngu. | – | Af | Jóni Þorlákssyni, | Sóknar-presti til Bægisár og Backa | í Vødlu-sýslu. | – | Lær, madur! sjálfann þig ad þeckja’ og þenn- | ann heim, þeckíng og elsku Guds ei gleym! | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1798. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1798
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: 132 bls. 12° (½)

    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 96.

  10. Ævisaga Bjarna Pálssonar
    Æfisaga | Bjarna Pálssonar, | sem var | fyrsti Landphysíkus | á Islandi. | – | Samantekin | árid 1799, edur 20 árum frá andláti hans, | af | Sveini Pálssyni, | Landchírúrgó í vestari Skaptafells,- Rángárvalla,- | Arness- og Vestmannaeyja-sýslum. | – | Minnst þesz! at margr lifir sá litla ríd, er lengi | lifir athaufn hans eptir hann, oc vardar þat | miklo, hvørs minnaz er eptir hann; þvíat | sumir verda frægir af gódum verkum, oc lifa | þau jafnan eptir hann, oc er hans sæmd lif- | andi jafnan, þó at hann se sjálfur daudur. | Kóngs Skugg-sjá. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentud á kostnad Sýslumanns V. Thórarinssonar, | af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Vigfús Thorarensen Þórarinsson (1756-1819)
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Bjarni Pálsson (1719-1779)
    Umfang: 112, [1] bls.

    Viðprent: „Sic Merita viri magni, Manesqve PAULSONIANOS, pia mente canit, & veneratur ex Sorore Nepos.“ 103.-108. bls. Erfikvæði á latínu.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Hagbrygdi Heilbrygdinnar vid andlát sáluga Landphysici Bjarna Pálssonar.“ 109.-112. bls. Erfikvæði.
    Athugasemd: Ævisagan er endurprentuð á Akureyri 1944 og enn í Merkum Íslendingum 5, Reykjavík 1951, 57-124.
    Efnisorð: Persónusaga

  11. Spurningakver heilbrigðinnar
    Spurníngaqver Heilbrygdinnar ritad í fyrstu af Doctor B. C. Faust. sídan snúid a dønsku af Doctor J. Cl. Tode, enn á Islendsku af Sveini Pálssyni … Kaupmannahøfn 1803. At Forlægi Herra Amtmans Stephans Thorarenssonar. Prentad hiá Directør Schultz.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
    Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
    Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
    Umfang: [8], 92 bls.

    Þýðandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
    Viðprent: Sveinn Pálsson (1762-1840): „Formáli Þýdandans.“ [5.-6.] bls. Skrifað í október 1799.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Morgun-psálmur ens heilbrygda. A íslendsku snúinn af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni, á Bæisá í Vødlu Sýslu.“ 87.-89. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvølld-psalmur ens siúka. Yrktur af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni á Bæsá í Vødlu Sýslu.“ 90.-92. bls.
    Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði

  12. Minning
    Minning Frúr Stiptamtmannsinnu Sigrídar Magnúsdóttur Stephensen, samin af Hennar Syni Magnúsi Stephensen … Leirárgørdum, 1810. Prentud á kostnad Geheime Etatsráds Olafs Stephánssonar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833); Benedikt Jónsson Gröndal (1762-1825); Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Finnur Magnússon (1781-1847); Páll Jónsson ; skáldi (1779-1846): [„Erfiljóð“] 19.-47. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 90.

  13. Fáein orð um uppruna og útbreiðslu
    Fáein Ord um Uppruna og Utbreidslu þeirra svo kölludu Biblíu-Félaga. Kaupmannahöfn. Prentad hiá Þorsteini E. Rangel. 1815.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1815
    Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
    Umfang: 16 bls.

    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Til Þess Engelska Bibliu-Félags frá Islandi.“ 11.-15. bls. Kvæði dagsett 10. júlí 1815.
    Efnisorð: Guðfræði

  14. Ræða
    Ræda, haldin vid Lík-kistu fyrrum Sýslumanns í Hegraness Þíngi, Vigfúsa Schevings, vid Jardarfør Hans ad Videy, þann 22ann Decembr. 1817. af Hra. Arna Helgasyni … Beitistødum, 1819. Prentud, á kostnad Erfíngja þessa Framlidna, af Faktóri og Bókþryckjara. G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1819
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Vigfús Hansson Scheving (1735-1817)
    Umfang: 24 bls.

    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 20. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): [„Erfiljóð“] 21.-24. bls.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 106.

  15. Ævi- og útfararminning
    Æfi- og Utfarar-Minning fyrrveranda Stiptamtmanns yfir Islandi, Herra Olafs Stephensens. A Prent útgéfin af Børnum Hans. Videyar Klaustri, 1820. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1820
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Tengt nafn: Ólafur Stefánsson (1731-1812)
    Umfang: 63 bls.

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 20. apríl 1820.
    Viðprent: Árni Helgason (1777-1869); Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): [„Grafskrift“] 48.-49. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Viðprent: Jón Espólín Jónsson (1769-1836); Jón Þorláksson (1744-1819); Jón Vestmann (1769-1859); Guðmundur Møller Jónsson: [„Erfiljóð“] 50.-63. bls. Á latnesku eftir sr. Árna ásamt íslenskri þýðingu eftir Magnús.
    Efnisorð: Persónusaga
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 101.

  16. Paradísarmissir
    Ens enska skálds, J. Miltons, Paradísar missir. Á íslenzku snúinn af þjóðskáldi Íslendínga, Jóni Þorlákssyni. Kaupmannahöfn: 1828.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
    Forleggjari: Heath, John
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Umfang: 12, 408 bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871); Þorsteinn Helgason (1806-1839): [„Formáli“] 5.-8. bls. Skrifaður í desember 1828.
    Athugasemd: „Prentat hja Hartvig Fridreki Popp.“ Þrjár fyrstu kviðurnar voru áður prentaðar í Ritum Lærdómslistafélagsins 13, 14 og 15.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Finnur Magnússon (1781-1847): Minnisljóð, Kaupmannahöfn 1829.

  17. Minnisljóð
    Minnis-ljód um Jón Milton ok Jón Þorláksson til Herra Jóns Heath M. A. frá Íslendíngum. The memory of John Milton and John Thorlakson. to John Heath M. A. in the name of Iceland. Kaupmannahöfn 1829. Prentuð hjá Hardvíg Fridreki Popp.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
    Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
    Tengt nafn: Milton, John (1608-1674)
    Tengt nafn: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Tengt nafn: Heath, John
    Umfang: 7 bls.

    Athugasemd: Íslenskur og enskur texti. John Heath kostaði útgáfu Paradísarmissis eftir Milton, Kaupmannahöfn 1828.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði

  18. Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn
    Stuttur Sida-Lærdómur fyrir gódra Manna Børn, af J. H. Campe. Utlagdur af Prófasti Gudlaugi sál. Sveinssyni. Asamt Vidbætir um Barna-Aga, af Mag. Hasse. Utløgdum af Sýslumanni Sigurdi sál. Snorrasyni. II. Utgáfa. Selst óinnbundinn 48 sz. Silfur-Mynt. Videyar Klaustri, 1838. Prentadur á Forlag Sekrt. O. M. Stephensens. af Bókþryckjara Helga Helgasyni.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1838
    Forleggjari: Ólafur Magnússon Stephensen (1791-1872)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 228 bls. 12°
    Útgáfa: 2

    Þýðandi: Guðlaugur Sveinsson (1731-1807)
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans.“ 3.-6. bls. Dagsett 10. ágúst 1799.
    Viðprent: Hasse, Lauritz; Þýðandi: Sigurður Snorrason (1769-1813): „Lítill Vidbætir um Barna-Aga. Søgu-korn af Klemensi og børnum hans.“ 163.-220. bls.
    Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvædi af Inkla og Yaríkó, orkt af Síra Jóni sál: Þorlákssyni.“ 220.-228. bls.
    Efnisorð: Siðfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 131.

  19. Messías
    Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 1-8. bók. Kaupmannahöfn, 1834. Prentadr hjá S. L. Möller.“
    Auka titilsíða: „Kloppstokks Messías, einn hetju-diktr um endrlausnina, af þýzku á íslenzku snúinn af Jóni sál. Þorlákssyni … Útgefinn ad tilhlutan ens íslenzka Bókmentafèlags. 9-20. bók. Kaupmannahöfn, 1838. Prentadr hjá S. L. Möller.“

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1838
    Forleggjari: Hið íslenska bókmenntafélag
    Prentari: Møller, Søren Lauritz (-1872)
    Umfang: xxii, [2], 322, [2], 323.-922., [2] bls.

    Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
    Þýðandi: Jón Þorláksson (1744-1819)
    Viðprent: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871): „Agrip af Klopstokks æfisögu.“ iii.-xiv. bls. Dagsett 2. apríl 1838.
    Viðprent: „Innihald.“ xv.-xxii. bls. Endursögn í lausu máli.
    Athugasemd: Fyrri hluti kvæðisins (20 arkir) var prentaður 1834, en síðari hlutinn ásamt ævisögu skáldsins og endursögn efnis smám saman til 1838; fyrir hvorum hluta er aukatitilblað.
    Boðsbréf: 1. september 1832.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Skírnir 9 (1835), 83. • Skírnir 10 (1836), 74. • Skírnir 11 (1837), 98. • Skírnir 12 (1838), 64-65.

  20. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Fyrri deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1842.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1842
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: x, 496 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: „Til lesenda.“ iii.-vi. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.

  21. Íslensk ljóðabók
    Íslenzk ljódabók Jóns Þorlákssonar … Sídari deild. Kaupmannahöfn. Prentað á kostnað Þorsteins stúdents Jónssonar hjá J. D. Kvisti, bóka-prentara og nótna. 1843.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1843
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Qvist, J. D.
    Umfang: xl, 656 bls.

    Útgefandi: Jón Sigurðsson (1811-1879)
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Til lesenda.“ iii.-vi. bls. Dagsett 8. júní 1843.
    Viðprent: Jón Sigurðsson (1811-1879): „Ágrip æfisögu Jóns prests Þorlákssonar.“ xvii.-xl. bls.
    Boðsbréf: 23. desember 1839.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
    Bókfræði: Páll Eggert Ólason (1883-1949): Jón Sigurðsson 1, Reykjavík 1929, 243-244.