-



4 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Theoria vel speculum vitæ æternæ
    THEORIA, VEL SPECVLVM | VITÆ ÆTERNÆ | Speigell Eilifz | Lijfs. | Frodleg Skyring, alls þess Leyn | dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf. | Teken vr Heilagre Ritningu, | Vm vora Skøpun, vora Endurlausn, | og vora Endurfæding. Ei sijdur vm | Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og | Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf. | Saman lesen og skrifud j fi Bokum, | AF. | Philippo Nicolai Doct. og Soknar | Herra til S. Chatarina Kirkiu | j Hamborg. | A Islensku vtløgd, Anno epter Guds | Burd. M. DC. vii.
    Að bókarlokum: „Prentad a Holum. | Anno Salutis. | 1608“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1608
    Umfang: [24], 822, [49] bls.

    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Formale.“ [3.-13.] bls.
    Viðprent: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“ [14.] bls. Latínuerindi.
    Viðprent: LIBER AD Lectorem“ [14.] bls. Fjögur erindi á íslensku.
    Prentafbrigði: Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
    Athugasemd: Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 78-79. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 3.

  2. Crymogaea sive rerum Islandicarum
    CRYMOGAEA | SIVE | RERUM ISLAN- | DICARVM | Libri III. | Per | ARNGRIMVM JONAM | ISLANDVM | ◯ | Proverb. 22. | Dives & pauper obviaverunt sibi. utriusqve opera- | tor est Dominus. | HAMBURGI, | Typis Philippi ab Ohr.

    Útgáfustaður og -ár: Hamborg, e.t.v. 1609
    Prentari: Ohr, Philipp von
    Umfang: [8], 172, [4] [rétt: 264] bls., 1 tfl. br. Blaðsíðutal er mjög brenglað
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Nicolai, Philipp (1556-1608): „ITe procul, medio sub sole …“ [265.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Viðprent: Venusinus, Jon Jakobsen (-1608): M. IONAS IACOBVS VVENVSINVS, ARNGRIMO JONÆ S.“ [265.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Athugasemd: Án ártals, en bókin er talin prentuð 1609. Íslensk þýðing: Crymogæa, Reykjavík 1985. Fyrsta bók ritsins var tekin upp í rit eftir St. J. Stephanius: De regno Daniæ et Norvegiæ … tractatus varii, tvær útgáfur, Leiden 1629. Sjö fremstu kaflar fyrstu bókar voru prentaðir í enskri þýðingu í riti Samuels Purchas: Hakluytus posthumus, or Purchas his pilgrims, London 1625 og oftar. . Loks er ritið allt endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 10 (1951), 1-225.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 49. • Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Studier over Crymogæa, Arkiv för nordisk filologi 23 (1907), 211-234. • Gebhardt, August (1867-1915): Zur Crymogæa, Arkiv för nordisk filologi 26 (1910), 95-96. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 140-164. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 265-331.

  3. Apotribe virulentæ & atrocis calumniæ
    ΑΠΟΤΡΙΒΗ | Virulentæ & a- | trocis | CALUMNIÆ | QVA ARNGRIMUM JONAM | Islandum W. hostes quidam in patria clandesti- | ni, non tantùm aggravare, sed tanquam ariete & | fulmine bellico, BONÆ FAMÆ præ- | sidio ceu arce, dejicere, infeliciter | conati sunt; | AB EODEM | confecta. | ◯ | HAMBURGI, | In Officinâ Typographicâ, Johannis Mose. | – | ANNO M. DC. XXII.

    Útgáfustaður og -ár: Hamborg, 1622
    Prentari: Mose, Hans
    Umfang: 123, [4] bls.

    Viðprent: Guldsmed, Hans Thomesen; Aagesen, Peder; Blymester, Christian; Thomæ, Christiernus; Nicolaus, Matthias; Caspari, Laurentius; Oddur Stefánsson (-1641); Nielssøn, Jens (1538-1600); Christiani, Johannes; Severinus, Wilhelmus; Johannes, Petrus; Andreæ, Johannes; Christiernus, Johannes; Madsen, Poul (1527-1590); Freder, Johann; Venusinus, Jon Jakobsen (-1608); Krag, Niels (1550-1602); Chytraeus, David (1530-1600); Bergen, Sebastian von; Theophilus, Nicolaus; Nicolai, Philipp (1556-1608): EPISTOLARVM ALIQUOT, QUIBUS SUMMI IN EXTERIS VIRI, PRO INSIGNI SUA HUmanitate, Arngrimum Jonam Islandum, ornare vel alloqui, dignati sunt, exempla; ad præcedentem Apotriben Calumniæ spectantia.“ 65.-109. bls. Bréf ýmissa lærðra manna til höfundar, bréfritarar: Hans Thomesen Guldsmed, Peder Aagesen, Christian Blymester, Christiernus Thomæ, Matthias Nicolaus, Laurentius Caspari, sr. Oddur Stefánsson í Gaulverjabæ, Johannes Nicolai, Johannes Christiani, Wilhelmus Severinus, Petrus Johannes, Johannes Andreæ, Johannes Christiernus (ellefu hinir síðast nefndu undir einu bréfi), Poul Madsen, Johann Freder, Jon Jacobsen Venusinus, Niels Krag, David Chytræus, Sebastian von Bergen, Nicolaus Theophilus, Philipp Nicolai.
    Viðprent: SYMBOLA MAGNORUM ALIQVOT VIRORUM, in Codicillos Arngrimi Jonæ Islandi, relata.“ 110.-117. bls.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Dn. MAGNVS OLAVIVS, Arngrimo Jonæ S.“ 118.-123. bls. Bréf til höfundar, dagsett 10. mars, en án ártals.
    Viðprent: Magnús Ólafsson (1573-1636): „Dn. ARNGRIMI JONÆ, PRÆCEPTORIS sui charissimi Apotriben Calumniæ perlegens Magnus Olavius in sequentes delapsus est Jambos, 30. Maij 1620.“ [124.-126.] bls. Latínukvæði til höfundar.
    Athugasemd: Endurprentað í Bibliotheca Arnamagnæana 11 (1952), 35-130.
    Efnisorð: Sagnfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði. Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 48. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 95-97. • Jakob Benediktsson: Arngrimi Jonae opera latine conscripta. Introduction and notes, Bibliotheca Arnamagnæana 12 (1957), 386-411.

  4. Einn lítill sermon um helvíti
    Eirn lijtell | SERMON, | Vm Helvijte og Kvaler þeir | ra Fordæmdu. | Øllum þeim sem nockud er uhugad | u sijna Sꜳluhialp, til Vidvørunar, | og goodrar Eptertektar. | Samannskrifadur j Þysku Mꜳle, | Af | M. ERASMO Vinther. | En̄ a Norrænu Vtlagdur, | Af H. THORLAKE Skwla | syne, fordum Biskupe Hoolastiptis, | 〈sællrar Minningar〉 | – | Prentad j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO M. DC. XCIII.
    Auka titilsíða: Nicolai, Philipp (1556-1608); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): APPENDIX | Edur | Lijtell Vidbæter þessarar | Bookar. | Er Gudrækeleg | IHVGAN | Þeirrar eilijfu og Oendanlegu | Sælu og Dyrdar, sem øllum Vtvøldum | Guds Børnum er fyrerbwen an̄ars Heims. | Vtteken af Theoria Vitæ æternæ, | Edur Speigle eilijfs Lijfs, | Doct. PHILIPPI NICOLAI | I fimtu Bookar toolfta Capitula. | Hvør Book wtløgd er a Norrænu | Af | Hr. Gudbrande Thorlakssyne | Fordum Biskupe Hoolastiptis 〈sællrar | Minningar〉 og Prentud a Hoolum, | Anno 1607.“ 61. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 98 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara Oskast Nꜳd og Myskun af Gude Fødur, fyrer Frelsaran̄ JEsum Christum, med heilags Anda Vpplijsingu.“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 6. apríl 1693.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans.“ 62. bls. Dagsett 18. apríl 1693.
    Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „Hiartanleg Forleinging Ehristens[!] Mans epter eilijfu Lijfe. S. Augustinus.“ 96.-98. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 110-111.