-



14 niðurstöður

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Grammaticæ Islandicæ rudimenta
    RECENTISSIMA | ANTIQVISSIMÆ | LINGUÆ | SEPTENTRIO- | NALIS | INCUNABULA | Id est | GRAMMATICÆ | ISLANDI- | CÆ | RUDIMENTA | Nunc primum adornari cœpta & edita | Per | RUNOLPHUM JONAM | Islandum. | – | HAFNIÆ, Typis Expreßit Petrus Hakius, | ANNO M. DC. LI.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1651
    Prentari: Hake, Peter
    Umfang: [16], 168 bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Bircherod, Jens Jensen; Sveinn Jónsson (1603-1687); Gísli Þorláksson (1631-1684); Claussön, Sebastian: [„Latínukvæði til höfundar“] [11.-14.] bls.
    Viðprent: Guðmundur Andrésson (-1654): „Vøggukuæde G. A. Yfer Ellereifum Norrænunnar.“ [15.] bls.
    Efnisorð: Málfræði / Málvísindi
    Skreytingar: 2.-5., 8.-10., 14. og 17. lína á titilsíðu í rauðum lit.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Modern Icelandic, Islandica 12 (1919), 10-13. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 55.

  2. Enchiridion það er handbókarkorn
    ENCHIRIDION | Þad er | Handbookar | korn, I huøriu ad fra | settar verda Hugganer þær sem | Men̄ skulu setia j mote Daudanum, | og þeim Freistingum sem Mannenn | kunna ad astrijda a Dauda Deig | enum, þegar Ønd og Lijkame | adskiliast. | Saman̄ skrifad af þeim | goda og Hꜳttvpplysta Doctor | D. Johan̄e Gerhardi. | En̄ a Norrænu wtlagt, | af þeim virduglega Herra. | H. Thorlake Skwla. S. | 〈Loflegrar Min̄ingar〉
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta Dal. | An̄o M.DC.L.vj.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1656
    Umfang: ɔ·c, 1 ómerkt bl., A-T. [322] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Gerhard, Johann (1582-1637): „Formꜳle til Þeirra sem han̄ hefur Bokena dedicerat“ ɔ·c1b-6b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara oska eg Nꜳdar af Gude Fødr og DRottne vorū Jesu Christo.“ ɔ·c7a-ómerkt blað a. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 30-31.

  3. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfolld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrum | Løghelgum Aared j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wt sett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2 Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〉 Anden̄ seiger Søfnudenum. | Prentud enn ad nyu a Hoolum. | Anno. 1664.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, inn til Ad- | ventu. | ◯ | I. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1664
    Umfang: 4 bl., A-R, Aa-Oo. [503] bls.
    Útgáfa: 3

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu, fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.

  4. Húspostilla
    Gíslapostilla
    Hws Postilla. | Þad er. | Skijr og Ein | følld Vtlegging yfer øll | Sun̄udaga og Hꜳtijda Evangelia | sem fra Adventu Sun̄udeige, og til | Sun̄udagsins fyrsta j Føstu, Plaga Ar- | lega ad wtleggiast og frasetiast. | Godum og Gudhræddum | Møn̄um til Gagns og Godrar | Þienustu. Samsett og wtløgd. | AF. | H. Gysla Thorlaks | Syne, Superint. Hoola | Styptis. | Þryckt a Hoolum j Hiall | ta Dal. Anno 1665.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal Anno. 1667.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1665-1667
    Umfang: Titilblað, ɔc1-2, 1 ómerkt bl., ɔc2-7[!], 3 ómerkt bl., A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff4. [882] bls.
    Útgáfa: 1

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans“ Gg1a-b. Ávarp.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Den Høyædle oc Velbaarne Herre Herr Hendrick Bielcke til Elingegaard …“ ɔc1a-(3)a. Tileinkun.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Ad virum Admodum Reverendum D. GISLAVM THORLACIVM Episcopum Holensem vigilantissimum, Postillam Islandicam edentem. ODE. ɔc(3)b.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Gudhræddum og Fromum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur af Gude fyrer Jesum Christum.“ ɔc2a-7b. Formáli dagsettur 20. apríl [1665].
    Viðprent: „Þen̄an̄ In̄gang edur Formꜳla mꜳ brwka fyrer framan̄ sierhuøria þessa Predikun, þa lesen̄ verdur j Nafne H. Þren̄ingar.“ ɔc(8)a.
    Viðprent: Sigfús Egilsson (1600-1673): „In Opus Homiliticum. VIRI REVERENDISSIMI Dn. Gislai Thorlacij Episcopi Holensis Vigilantissimi Hexasticon.“ ɔc(8)b.
    Viðprent: AD REVERENDISS & CLARISS. virum Dnm. GISLAVM THORLACIum Dioecesis Holensis, Episcopum vigilantissimum, Postillam hanc Evangelicam in publicam Lucem emittentem.“ ɔc(9)a-(10)a.
    Viðprent: Gísli Vigfússon (1637-1673): AD LECTOREM ɔc(10)a-b. Latínukvæði.
    Athugasemd: Þessi hluti postillunnar nær lengra en segir á titilsíðu eða fram á þriðja dag páska; höfundur skýrir þetta í ávarpi.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 111-112. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 12, 14.

  5. Ein ný sálmabók íslensk
    Sálmabók
    Ein Ny | Psalma book | Islendsk | Med mørgum andlegum, Chri | stelegum Lofsaunguum og | Vijsum. Sømuleidis nockrum ꜳgiæt | um, nyum og nꜳkuæmum Psalm | um endurbætt. | Gude einum og Þren̄um Fod- | ur Syne og H. Anda til Lofs og Dyrd | ar, En̄ In̄byggiurum þessa Lands | til Glede, Gagns og Gooda fyr | er Lijf og Sꜳl. | þryckt a Hoolum j Hiallta | Dal, ANNO | M. DC. LXXI.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1671
    Umfang: [3], 344 [rétt: 338], [9] bl. Hlaupið er yfir blöð 29, 168, 181, 232, 252, 258, 331 og á milli 214 og 215 er ótölusett blað.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-3b] bl. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 90-91.

  6. Examen catecheticum
    EXAMEN CATE | CHETICVM. | Þad er | Stuttar og | einfalldar Spurning | ar wt af þeim litla Cate | chismo Lutheri. | Hier til leggiast og so | nockrar goodar og Naudsyn | legar Bæner, fyrer Vngdoo | men̄, wt af þeim Tiju Guds | Bodordū, og ødrum Cate | chismi Pørtum. | Vtlagdar af Herra | Gysla Thorlꜳks Syne | ANNO. 1674,
    Að bókarlokum: „Þrickt a Hoolum j | Halltadal[!], Þan̄ 30 Mar | tij. An̄o 1674.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1674
    Umfang: A-I6. [204] bls. 12°

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Erugøfugum, Vijsum og Virduglegum Høfdingia. Benedicht Halldors Syne, Kong Maj. Valldsman̄e j Hegraness Þinge.“ A2a-5a. Tileinkun dagsett 15. mars 1674.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5b-8b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Fimm Psalmar yfer fi Parta Catechismi, Orter af S. Jone Einar Syne.“ H11b-I4b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Eirn Idranar Psalmur, Ortur af sama, S. Jone“ I4b-6b.
    Varðveislusaga: Tvö eintök þekkt eru í Landsbókasafni, annað þeirra óheilt.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pétur Sigurðsson (1896-1971): Sextándu og seytjándu aldar bækur íslenzkar, Árbók Landsbókasafns 9 (1952), 78.

  7. Kristilegrar trúar höfuðgreinir
    CHRISTELEGRAR | Trwar Høfud | Greiner. | Naudsynlegar ad vita, sierhu | ørium Christnum Man̄e, Hærre Stiet | tar og lægre, sier til Sꜳluhialplegrar | Idkunar og Grundvølls j sijnū | Sꜳluhialpar Efnum. | Saman̄teknar og skrifadar vr | H. Ritningu, Af Johan̄e Sigvardi | Doctore Heilagrar Skriptar | til Tubing. | En̄ Vtlagdar af Heidurlegū | og Vel lærdum Man̄e, S. Jone Ara | Syne, Fordum Preste ad Vatns | fiardarstad, og Profaste yfer | Isafiardar Syslu. | Þryckt a Hoolum | Anno 1675.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1675
    Umfang: A-Þ, Aa-Gg7. [493] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Jón Arason (1606-1673)
    Viðprent: Jón Arason (1606-1673): „Erugøfugum vijsum og virduglegum Høfdings Man̄e. Benedict Halldors Syne, Kong. Maj. Sysluman̄e j Hegraness þynge, Mijnum elskulegū Vin og Brodur, Osk Nꜳdar og Fridar af Gude, j Nafne Jesu Christi, med Heilags Anda Astgiøfum, Og min̄e tillagdre Vinsemdar Kuediu fyrerfra.“ A2a-4b. Ávarp dagsett 23. maí 1672.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5a-6b. Dagsett 26. mars 1675.
    Viðprent: Jón Arason (1606-1673): AD Reverendum, Clarissimum et excellentissimū Virum, Dn̄. GISLAvum THORLacium, Borealis IsIandiæ Episcopum Vigilantissimum, Dn̄. amicum, Fautorem et Consangvineum colendum et carissimum.“ A7a. Latínukvæði.
    Viðprent: Jón Arason (1606-1673): „Trwen̄ hrein, j huørre Grein …“ A7b. Þrjú erindi ásamt dróttkvæðri vísu, „Gudbrandur Roos og Rødull …“
    Viðprent: Jón Arason (1606-1673): „Tueir ꜳgiæter Psalmar, orter af þeim Virduglega og Gudhrædda Kien̄emanne. S. Jone Ara Syne. Blessadrar Min̄ingar.“ Gg4b6a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 95-96. • Lidderdale, Thomas William: Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum, London 1885, 5.

  8. Postilla
    POSTILLA. | Þad er. | Einfølld Skijr | og stutt Vtlegging yfer þau | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū Ared vm kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | Af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar.〉 | Apoc. 2. Cap. Sa Eyru hefur, skylie huad | 〈Guds〈 [!] Ande seiger Søfnudenum. | Prentud en̄ ad nyu a Hoolum. | Anno. 1676.
    Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, fra | Trinitatis, allt jn til Ad | ventu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad gott er.“ Aa1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1676
    Umfang: A-R, Aa-Oo. [503] bls. ½ örk ómerkt.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Godum og Gudhræddum Lesara, Oska eg Nꜳdar og Fridar af Gude lifanda, med H. Anda Vpplysingu Fyrer Jesum Christum.“ 1b-4b. Formáli.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85-86.

  9. Examen catecheticum
    EXAMEN CATE | CHETICVM. | Þad er. | Stuttar og | einfalldar Spurning | ar wt af þeim litla Cate | chismo Lutheri. | Huar til ad leggiast | nockrar goodar og Naudsyn | legar Bæner, fyrer Vngdoo | men̄, wt af þeim Tiju Guds | Bodordū, og ødrum Cate | chismi Pørtum. | Vtlagdar af Herra | Gysla Thorlaks Syne. | ANNO. 1674.
    Að bókarlokum: „Þryckt ad nyu ꜳ Hoo | lum j Hiallta Dal. | Anno 1677.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1677
    Umfang: A-I6. [204] bls. 12°

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Erugøfugum, Vijsum og Virduglegum Høfdingia. Benedicht Halldors Syne, Kong Maj. Valldsman̄e j Hegraness Þinge.“ A2a-5a. Tileinkun dagsett 15. mars 1674.
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A5b-8b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Fimm Psalmar yfer fi Parta Catechismi. Orter af S. Jone Einar Syne.“ H11b-I4b.
    Viðprent: Jón Einarsson (-1674): „Eirn Idranar Psalmur, Ortur af sama, S. Jone“ I4b-6b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 20. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 26.

  10. Passio Christi
    Passio Christi | Þad er. | Historia Pijn- | un̄ar og Daudans, Drottins | vors Jesu Christi, j ꜳtta nytsam | legum Predikunum jnne | falenn. | Huøriar Samanskrifad og | wtlagt hefur, Heidarlegur Kien̄eman̄, | Sꜳluge S. Jon Arason, Profastur | j Isafiardar Þinge, Einfølldum | og Ofroodum, sem ydka vilia | til Gagns og Gooda. | Þrycktar a Hoolum j Hiall | ta Dal, ANNO. | M. DC. LXXviij.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1678
    Umfang: A-T. [303] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Jón Arason (1606-1673)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Goodum og Gudhræddum Lesara, Oskast Nꜳd og Fridur, af Gude, fyrer þan̄ Krossfesta Jesum Christum.“ A1b-3b. Formáli dagsettur 11. mars 1678.
    Viðprent: Moller, Martin (1547-1606): „Predikun a Føstudagen̄ Langa, Vm Nytseme og Gagn af Pijnun̄e Herrans Christi, af Martino Mollero.“ R5b-T4a.
    Viðprent: „Vpprisu Historian̄ Drottins vors Jesu Christi, samanskrifud af fiorum Gudspiallamøn̄unū, Mattheo, Marco, Luca og Johan̄e, hlioodar so.“ T4b-8a.
    Athugasemd: Í formála segir að höfundur predikananna sé J. Förster, hin áttunda er þó eftir M. Moller.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 27-28.

  11. Ein nytsamleg bænabók
    Ein | Nytsamleg | Bænabook | Sem lesast mꜳ, a sier | huørium Deige Vikun̄ar Ku- | ølld og Morgna, Asamt ød | rum adskilianlegum | Tijmum. | Samanskrifud j Þysku | Mꜳle, Af M. Johan̄e | Lassenio. | En̄ a Islendsku wtløgd | Af S. Thorsteine Gun̄ars | Syne, Kyrkiupreste ꜳ | Hoolum, 1681.
    Að bókarlokum: „Þryckt a Hoolum j Hi | allta Dal, Af Jone Snor | ra syne, An̄o 1682.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1682
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 95, [1] bl. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ [2a-b] bl. Ársett 1682.
    Viðprent: Þorsteinn Gunnarsson (1646-1690): „Ehrugøfugre Gudhræddre og Dygdūprijddre Høfdings Matrona. RAGNEide JOns Dottur.“ [3a-6a] bl. Tileinkun dagsett 1. janúar 1682.
    Efnisorð: Guðfræði ; Bænir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 62. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 7.

  12. Nokkrar predikanir út af pínu og dauða drottins
    Nockrar | Predikaner wt | af Pijnu og Dauda Drott- | ins vors Jesu Christi. | Saman̄skrifadar j þysku | mꜳle, Af þeim Merkelega | Læremeistara. | D. Johan̄e Arndt, Superin- | tendente til Lyneborg. | Enn a Islendsku wtlagdar, | Af S. Han̄ese Biørns Syne, Sokn | ar Preste, Ad Saur Bæ a Hual | fiardarstrønd. | Þrycktar a Hoolum j | Hiallta Dal. Af Jone | Snorra Syne. | ANNO. M. DC Lxxxiij

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1683
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: A-V4. [312] bls.

    Útgefandi: Gísli Þorláksson (1631-1684)
    Þýðandi: Hannes Björnsson (1631-1704)
    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Til Lesarans.“ A2a-3a. Dagsett 27. febrúar 1683.
    Viðprent: „Nytsamleg Endurmin̄ing og Tijdkun þeirrar heiløgu Pijningarhistoriu, vors Herra Jesu Christi, sem med ferfølldum Speigle verdur oss fyrer Siooner sett.“ T6a-8a.
    Viðprent: „Ein ꜳgiæt og jn̄eleg Bæn og Þackargiørd, wt af Pijnu og Dauda Drottins vors Jesu Christi.“ T8a-V2a.
    Viðprent: „Ein Bæn wt af Pijslarsꜳrum Drottins vors Jesu Christi.“ V2b-4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 5.

  13. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSPOSTILLA | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun- | nudaga, og Hꜳtijda Evangelia, sem Ared vm | kring Kiend og Predikud verda, j Christe- | legre Kyrkiu. | I Huørre framsetiast, Lærdomar, Hugganer, og | A-min̄ingar, wt af sierhuøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst og | fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodū og Fromū Gu- | ds Børnum hier j Lande, sem hana Idka vilia, til Sꜳ- | largagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturin̄ | Fra Adventu, til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄tekin̄, Af H. Gysla | Thorlꜳks Syne, Superintendente Hoola Stiptis. | Þryckt ad nyu, A Hoolum j Hiallta Dal. | ANNO. 1684.
    Að bókarlokum: „Þryckt ꜳ Hoolum af Jone Snorrasyne. An̄o 1685.“

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1684-1685
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: ɔc2, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Fff. [436] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Heidurlegum og Hꜳlærdum Man̄e, Mag. Thorde THORLAKS SYNE, SVPERINTENDENTI SKALHOllts STiptis.“ ɔc2a-b. Tileinkun ársett 1684.
    Viðprent: „Ein Predikun ꜳ Bæna Døgum.“ Eee2b-Fff4a.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ fyrer sierhuøria Predikun.“ Fff4a-b.
    Viðprent: „Ein Bæn sem lesast mꜳ, epter sierhuøria Predikun.“ Fff4b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 112-113. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 16.

  14. Húspostilla
    Gíslapostilla
    HVSS-POSTILLA, | ÞAD ER | Skijr og Einfø- | lld wtþijding, yfer øll Sun̄udaga og Hꜳtijda E- | vangelia, sem Ared um kring kiend og predikud verda | i Christelegre Kyrkiu. | I Hvørre framsetiast Lærdoomar, Hugganer og | Amin̄ingar, wt af sierhvøriu Gudspialle, Gude Eilijfum fyrst | og fremst til Æru, Dyrdar og Vegsemdar, En̄ Goodum og | Froomum Guds Børnum hier i Lande, sem hana Idka | vilia, til Sꜳlargagns og Nytsemdar. | Fyrre Parturen̄ | Fra Adventu til Trinitatis Sun̄udags. | Med Kostgiæfne Saman̄teken̄, Af H. GYsla THorlakssyne | Superintendente Hoola Stiptis. | EDITIO III. | – | Prentud ad nyu a Hoolum i Hialltadal, Anno 1706. Epter Osk | Veledla Madame Ragneidar Jons Doottur. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: Björn Þorleifsson (1663-1710): APPENDIX | Edur | Vidbæter Bookaren̄ar | 1. EVCHOLOGIA THEORETICO-PRACTICA. | Sem er | Tvær | Heitdags Predikaner | A þan̄ veniulega Heits og Bænadag sem i Hoola- | Stifte allvijdast hallden̄ er, og in̄fellur Aarlega a þan̄ Fir- | sta Þridiudag Einmꜳnadar. | Og | 2. VESTALIA CHRISTIANA | Edur, | Ein stutt PREDIKVN | A Sumardagen̄ Firsta. | Hid einfalldlegasta saman̄teknar | Af | Byrne Thorleifssyne, Sup. Hool. St. | Psalm: 50. v: 14. | Offra þu Drottne Lofgiørden̄e og gialld enum Hædsta þijn Heit. | – | Prentad a Hoolum i Hialltadal An̄o 1706.“ (a)1a.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1706
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: ɔc, A-Þ, Aa-Þþ, Aaa-Ccc, (a)-(c). [440] bls.
    Útgáfa: 3

    Viðprent: Gísli Þorláksson (1631-1684): „Formꜳle Herra Gysla Thorlakssonar Byskups ad Hoolum.“ ɔc2a-b. Skrifað 1684.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Veledla, Gudhræddre og Dygdumgiæddre Høfdings Matronæ, Fru RAGNHEIDE JONS DOTTVR …“ ɔc3a-b. Tileinkun dagsett 22. apríl 1706.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Til Lesarans.“ ɔc4a.
    Viðprent: „Þesse Formꜳle er til giørdur i þeim firre Postillū ad lesast meige firer framan̄ sierhvøria Predikun i Hwsenu.“ ɔc4a-b.
    Viðprent: „Ein almen̄eleg Bæn epter Predikun a Heit Dagen̄.“ (c)4a-b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 35.