Nokkur ljóðmæli
Þorlákskver
Nockur Ljódmæli, samanstandandi af Sálmum, andlegum Vísum og Qvædum, þess andríka Guds Manns, Síra. Þorláks Sál. Þórarinssonar … Hvør ed nú vegna ágjæts efnis og ordfæris samantekin, til almenníngs gagnsmuna Utgéfast. Videyar Klaustri, 1836. Prentud á Forlag Sekret. O. M. Stephensens, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
Að bókarlokum:
„Seljast óinnbundin á Prentpappír 52 sz. reidu Silfurs.“
„Seljast óinnbundin á Skrifpappír 60. sz. reidu Silfurs.“
Viðprent:
Hálfdan Einarsson (1732-1785):
„Inntak Ættar- og Æfi-søgu sáluga Prófastsins Síra Th. Thórarinssonar.“
3.-6.
bls. Dagsett 1. apríl 1780.
Viðprent:
Magnús Einarsson (1734-1794):
„Fáord minníngar vers, eptir þann merkilega Guds mann, Sr. Þorlák Þórarinsson. Uppsett af hans nafns Minnugum Elskara.“
248.-252.
bls.
Athugasemd:
Þorlákskver kom enn út í Reykjavík 1858.
Efnisorð:
Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði