Gamansamur kveðlingur um vorn gamla forföður Nóa
Gamansamr
|
Qvedlingr
|
um vorn gamla
|
Forfødr Nóa,
|
hvar í honum er hrósat, sem gudhræddum og rettlát-
|
um Fødr, samt þá tíd, hann lifdi, af øllum
|
virdtr, þótt hann fengi lítit ámæli fyrir dryck-
|
iuskap. Hann var þó einn stiórnandi
|
Herra yfir allri Verølld, þá tíd
|
hann var i Ørkinni.
|
◯
|
–
|
Kaupmannahøfn, 1787.
|
Prentadr hiá Johanni Rudolphi Thiele.
Að bókarlokum:
„Orkt af E. B.“
Efnisorð:
Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði
Skreytingar:
Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði:
Pétur Sigurðsson (1896-1971):
Höfundur Gamla Nóa,
Árbók Landsbókasafns 23 (1966), 102-109. Einnig ljósprent kvæðisins.