Stutt ævi- og útfararminning Stutt Æfi- og Útfarar-minníng Herra Stephans Þorarinssonar Conferenceráds og Riddara af Dannebroge, Amtmanns nordan og austan á Islandi. Kaupmannahöfn. Prentud hiá Hardvígi Fridriki Popp. 1824.
Að bókarlokum: „Utgéfid á kostnad erfíngia, og samatekid[!] af Dr. Philos. Sira Gísla Bryniúlfssyni.“