Katekismus
CATECHISMVS
|
ÞAD ER
|
EJn Stutt Vtlagning
|
Catechismi Srifut[!] a Latinu fyre Norska
|
Soknarpresta af Doctor. Petro
|
Palladio Lofligrar min̄ingar
|
Biskupe ad Sælande j Dan-
|
mỏrk. An̄o. 1541.
|
Nu Ad nyiu yfersiedur og Prentadur, ein-
|
fỏlldum Soknarprestum og almuga
|
til gagns og nytsemdar
|
An̄o. 1576.
|
G. Th.
|
◯
|
A
Að bókarlokum:
„Þryckt ꜳ Holum Af Jone Jons syne
|
Þan̄ 24. Dag Martij. 1576.“
Þýðandi:
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent:
„PETRVS PALLADIVS ÆSKER Heidarligum Herrum og Brædrum j Christo, Soknarprestum j Norige eilijfa Saluhialp.“
1a-2b bl.
Varðveislusaga:
Eitt eintak þekkt er í bókasafni Cornell-háskóla, en í það vantar 65.-66. bl. Í skrá um bókasafn Harboes biskups er talinn „Catechismus. Holum 1579.“ Við þetta er bætt orðinu „deest“, þ. e. bókina vantar. Þessi útgáfa er ekki þekkt nú og óvíst hvort hér er um að ræða Katekismus eftir Palladius eða Lúther.
Efnisorð:
Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
Skreytingar:
Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði:
Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 236.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the sixteenth century,
Islandica 9 (1916), 19-20.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Bibliographical notes,
Islandica 29 (1942), 66-68.
•
Nielsen, Lauritz (1881-1947):
Dansk bibliografi 1551-1600,
Kaupmannahöfn 1931-1933, 1272.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Gamlar íslenskar bækur,
Lesbók Morgunblaðsins 6 (1931), 27-29.