Ein ný sálmabók
Sálmabók Guðbrands biskups
Ein ny
|
Psalma Bok,
|
Med morgum Andligum
|
Psalmū, Kristelegū Lofsaunguum
|
og Vijsum, skickanlega til samans sett og
|
Auken og endurbætt.
|
◯
|
Þryckt a Holum i Hiallta Dal.
|
Cum Gratia et Priuilegio Friderici Secundi
|
Danorum etct Regis. Sanctae Memoriae
Að bókarlokum:
„Þryckt ꜳ Holum i Hiallta Dal.
|
Aar epter Gudz Burd.
|
M. D. LXXXIX.“
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1589
Umfang:
[12], ccxxxiii, [6] bl. 8°
Útgáfa:
1
Útgefandi:
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent:
Luther, Martin (1483-1546):
„Formale Doct. Mart. Luth. yfer sijna Psalma Bok.“
[2a-b] bl.
Viðprent:
Guðbrandur Þorláksson (-1627):
„Aullum Fromum og Gudhræddum, Islands In̄byggiørum, oskar eg Gudbrandur Thorlaksson Nadar og Fridar af Gude Fỏdur, fyrer Ihesum Christum vorn Drotten̄.“
[3a-9b] bl. Formáli.
Viðprent:
„Doct. Simon Paulus han̄ skrifar so j sin̄e Vtleggingu yfer Pistelen̄, s lesen̄ er Dom. xx. epter Trinitat. Þar suo stendur Tale huør vid an̄an̄, af Psalmum og Lofsaunguum, etct. Ephe. v.“
11a-b.
Viðprent:
Þýðandi:
Ólafur Guðmundsson (1537-1609):
„Nockur Heilræde vr Latinu og Þysku snuen, af Sera Olafe Gudmundssyne“
11b-12a.
Viðprent:
Luther, Martin (1483-1546):
„En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth.“
12a-b.
Viðprent:
„Boken seiger“
12b.
Erindi (Hafer þu Lyst ad lofa Gud …).
Athugasemd:
Ljósprentað í Reykjavík 1948.
Efnisorð:
Guðfræði ; Sálmar
Skreytingar:
Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði:
Westergaard-Nielsen, Christian:
Nogle anmeldelser,
Islandsk årbog 1948-1949, 179-182.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the sixteenth century,
Islandica 9 (1916), 35-39.
•
Prentarinn 3 (1912), 19-20.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949):
Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4,
Reykjavík 1926, 420-441.
•
Páll Eggert Ólason (1883-1949):
Upptök sálma og sálmalaga í lútherskum sið á Íslandi,
Reykjavík 1924, 61-216.