1 niðurstaða
-
Sálmabók íslensk
Sálmabók Guðbrands biskups
Psalma Bok
|
Islendsk,
|
Med mørgum Andlegum
|
Psalmum, christelegum Lofsøng-
|
uum, og Vijsum, skickanlega til
|
samans sett, og auken, og
|
Endurbætt
|
◯
|
Þrykt a Holum j Hiallta Dal.
|
ANNO
|
M. DC. XIX.
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1619
Umfang:
[8], 280, [6] bl. 8°
Útgáfa:
2
Útgefandi:
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent:
Luther, Martin (1483-1546):
„So skrifar sa gode Gudz Madur, D. Martinus Luth.“
[2a-3a] bl.
Viðprent:
„Simon Paulus hiet sa Doctor sem j sinne Vtleggingu yfer Pistilen þann lesen er Dominica 20 epter Trinitatis, þar so stendur, Tale huỏr vid annan med Psalmum og Lofsỏngnum[!] etc. Ephes. 5 Þar skrifar hn̄ so.“
[3a-4a] bl.
Viðprent:
Guðbrandur Þorláksson (-1627):
„Godum Gudhræddum Lesara.“
[4a-5b] bl. Formáli.
Viðprent:
Þýðandi:
Ólafur Guðmundsson (1537-1609):
„Nøckur Heilræde wr Latinu og Þysku snuen, af Sijra Olafe Heitnum Gudmundssyne.“
[8a] bl.
Viðprent:
Luther, Martin (1483-1546);
Þýðandi:
Ólafur Guðmundsson (1537-1609):
„En̄ øn̄ur Heilræde D. Mart. Luth. wr Þysku vtløgd af sama Sijra Olafe.“
[8b] bl.
Efnisorð:
Guðfræði ; Sálmar
Skreytingar:
Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð. 1., 3., 4., 9. og 11. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði:
Fiske, Willard (1831-1904):
Bibliographical notices 1 (1886), 5.
•
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 90.