Lögþingisbókin
Løg-Þingis
|
Booken,
|
Innehaldande þad, sem giørdist og fra-
|
foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum
|
Anno 1785.
|
–
|
◯
|
–
|
Prentud ad Hrappsey,
|
í því nya konungl. prívilegerada Bokþryckerie 1786,
|
af Magnuse Moberg.
Auka titilsíða:
„Forordning
|
anlangende den
|
FORMUL.
|
som herefter skal bruges
|
ved den
|
Hellige Daab.
|
Christiansborg d. 7de Maji 1783.
|
◯
|
–“
31.
bls.
Viðprent:
„Epter Hr. Cammer-Herra og Stift-Amtman̄ LEVETZOUS Befaling fylger Alþijngesbookenne epterskrifad Bekiendtgiørelse.“
[41.]
bls.
Prentafbrigði:
Ótölusettu blöðin (2 auglýsingar Levetzows) hafa verið prentuð fyrr en hin tölusettu, sbr. athugasemd Boga Benediktssonar, [43.] bls., og prentsögn að niðurlagi: „Þryckt ad Hrappsey 1785,
|
af Magnuse Moberg.“ Þegar sjálf bókin var prentuð voru fyrrnefndar auglýsingar endurprentaðar á 25.-27. bls. ásamt hinni þriðju á 27.-30. bls.
Efnisorð:
Lög
Skreytingar:
Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði:
Fiske, Willard (1831-1904):
Bibliographical notices 5 (1890), 138.