Theoria vel speculum vitæ æternæ
THEORIA, VEL SPECVLVM
|
VITÆ ÆTERNÆ
|
Speigell Eilifz
|
Lijfs.
|
Frodleg Skyring, alls þess Leyn
|
dardoms, sem hlyder vppa eilijft Lijf.
|
Teken vr Heilagre Ritningu,
|
Vm vora Skøpun, vora Endurlausn,
|
og vora Endurfæding. Ei sijdur vm
|
Heimfỏr christenna Sꜳlna j Paradijs og
|
Vpprisu Holldsins j Eilijft Lijf.
|
Saman lesen og skrifud j fi Bokum,
|
AF.
|
Philippo Nicolai Doct. og Soknar
|
Herra til S. Chatarina Kirkiu
|
j Hamborg.
|
A Islensku vtløgd, Anno epter Guds
|
Burd. M. DC. vii.
Að bókarlokum:
„Prentad a Holum.
|
Anno Salutis.
|
1608“
Útgáfustaður og -ár:
Hólar, 1608
Umfang:
[24], 822, [49]
bls. 8°
Þýðandi:
Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent:
Guðbrandur Þorláksson (-1627):
„Formale.“
[3.-13.]
bls.
Viðprent:
Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648):
„AD NOMEN GVDBRANdi Allusio.“
[14.]
bls. Latínuerindi.
Viðprent:
„LIBER AD Lectorem“
[14.]
bls. Fjögur erindi á íslensku.
Prentafbrigði:
Í sumum eintökum er 3., 5.-6., 9.-11., 14. og 18. lína á titilsíðu í rauðum lit, og í þeim eintökum er á baki titilblaðs „EPIGRAMMA GVDBRANDI Thorlacii Superintendentis Islandię Aquilonaris AD REVERENDISS: ET CLARISS: Virum Dn. Philippum Nicolai Doctorem Theologum & Ecclesiast: Hamburgensem.“
Athugasemd:
Útdráttur úr bókinni var prentaður aftan við E. Winter: Einn lítill sermon, 1693.
Efnisorð:
Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði:
Halldór Hermannsson (1878-1958):
Icelandic books of the seventeenth century,
Islandica 14 (1922), 78-79.
•
Lidderdale, Thomas William:
Catalogue of the books printed in Iceland from A.D. 1578 to 1880 in the library of the British Museum,
London 1885, 3.