1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sá minni katekismus eður barnalærdómur
    Fræði Lúthers hin minni
    Sꜳ Min̄e | CATECHIS | MUS | Edur | Barna | Lærdoomur. | Doct. Mart. Luth. | Med ꜳgiætū Spurningum | Og ødru fleira fyrer þa | Elldre og Ingre. | – | Þryckt a Hoolum 1740. | Af Marteine Arnoddssyne.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1740
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-B. [48] bls. 12°
    Útgáfa: 9

    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Til Lesarans.“ A1b-3a.
    Viðprent: „Nær Madur vill Skriptast …“ B11b-12b. Skriftamálin.
    Athugasemd: Fræði Lúthers hin minni voru enn fremur prentuð í J. Aumann: Biblia laicorum, 1599, A (stafrófskveri) 1745, 1753 og 1773, Litlu stafrófskveri 1776, 1779 og 1782, Stuttu stafrófskveri 1796 og oftar, og N. E. Balle: Lærdómsbók, 1796 og oftar.
    Efnisorð: Guðfræði ; Katekismar / Barnalærdómur
    Skreytingar: Myndskreyttur rammi á titilblaði.
    Bókfræði: Pontoppidan, Erik (1698-1764): Sannleiki guðhræðslunnar, Kaupmannahöfn 1741. Og oftar. • Vigfús Jónsson (1736-1786): Stutt og einföld skýring fræðanna, Kaupmannahöfn 1770.