1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Graduale
    Grallari
    GRADUALE | EIN ALMENNELEG | Messusaungs Bok, | VM ÞANN | Saung og Ceremoniur, | Sem i Kyrkiun̄e eiga ad sijngiast og halldast hier i Lande, | Epter goodre og Christelegre Sidveniu, sem og Vors Allra-Nꜳdug- | asta Arfa Kongs og Herra, Kyrkiu Ritual. | EDITIO XIV. | – | Selst Alment In̄bunden̄ 30. Fiskum. | – | Þryckt a Hoolum i Hialltadal, Af Halldore Erikssyne, | ANNO DOMINI M. DCC. XLVII.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1747
    Prentari: Halldór Eiríksson (1707-1765)
    Umfang: [12], 296, [16] bls. grbr
    Útgáfa: 14

    Útgefandi: Halldór Brynjólfsson (1692-1752)
    Viðprent: Halldór Brynjólfsson (1692-1752): „Goodfwsum Lesara, Heilsa og Fridur.“ [3.-12.] bls. Formáli dagsettur 22. júní 1747.
    Viðprent: „II. Saungur og Embættisgiørd …“ 153.-179. bls.
    Viðprent: „III. Nockrer Hymnar, Psalmar …“ 180.-271. bls.
    Viðprent: „IV. Nockrer Hiartnæmer Psalmar, um Daudan̄, sem sijngist[!] meiga yfer Greptran Fraliden̄a.“ 272.-289. bls.
    Viðprent: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum …“ 289.-296. bls.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): APPENDIX …“ [302.-309.] bls. Söngfræði.
    Viðprent: „Til Uppfyllingar setst hier eitt gamallt Amin̄ingar Form, þeim til Ihugunar, er til Guds Bords Gꜳnga.“ [309.-310.] bls.
    Viðprent: „Þessu lꜳtum vier fylgia Presta Eiden̄ …“ [310.-312.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Messusöngsbækur ; Nótur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 50.