1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Nokkur ljóðmæli
    Þorlákskver
    NOCKUR | Liood-mæli | 〈Af Psalmum, andlegum Vijs- | um og Kvædum samanstandande〉 | Þess Andrijka Guds Manns | Sꜳl. Sr. | Þorlꜳks Þorarens | Sonar, Fyrrum Profasts i Vadla Þijn- | ge og Sooknar Prests til Mødruvallna | Klausturs Safnadar. | Hver ed nu vegna ꜳgiæts Efnes | og Ordfæres til samans teken̄, ad vid bætt- | um nockrum hanns Bænum, | Til almen̄ings Gagnsmuna | wtgiefast. | – | Seliast In̄bunden̄ 10. Fiskum. | – | Þryckt ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Joons Syne, 1775.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1775
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [12], 237 [rétt: 227], [1] bls. 12° Blaðsíðutal er talsvert brenglað.
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hálfdan Einarsson (1732-1785)
    Viðprent: Hálfdan Einarsson (1732-1785): „Til Lesarans.“ [2.-12.] bls. Ævisaga skáldsins dagsett 13. maí 1775.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Fꜳord Minningar Vers epter þan̄ merkelega Guds Mann Sr. Þorlꜳk Þorarens Son. Uppsett af han̄s Nafns Min̄ugum Elskara.“ 230.-237. [rétt: 220.-227.] bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði