1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Hugleiðingar fyrir altarisgöngufólk
    Dr. Ch. Basthólms | Hugleidingar | fyrir | Altaris-gaungu fólk. | Uppbyggilegar til | Hússlestra, | einkum Haust og Vor, þegar fólk almennast | tídkar heilaga Qvøldmáltíd. | – | á Islendsku útlagdar | af | Þorvaldi Bødvarssyni, | Skólahaldara. | – | Seljast almennt innbundnar, 28 skild. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1800. | Prentadar á kostnad Islands almennu Upp- | frædíngar Stiptunar, | af Factóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1800
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [8], 216 bls. 12°

    Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836)
    Viðprent: „Vidbætir um Skripta-mál.“ 191.-214. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): „Kristins manns Gledisaungur vid yfirvegun Jesú Krists velgjørnínga.“ 215.-216. bls.
    Viðprent: Þýðandi: Magnús Stephensen (1762-1833): „Vers, eptir Sacramentis medtekníngu.“ 216. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 100.