1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Davíðssaltari
    Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
    Davids | Psaltare | Med Formꜳla D. | Marth. Luth. og þeire stuttre | Suu edur jn̄ehallde sem hn̄ giø | rt hefr yfer sierhuørn Psalm. | 2. Timoth. 3. V. 16. | Øll Ritning af Gude jn̄gief | in̄, er Nytsamleg, til Lærdoms, til | Vmvøndunar, til Betrunar, til Leid | riettingar, j Riettlætenu. So ad | Guds Madur sie algiør, til alls go | ds Verks hæfelegur. | Prentadur ad nyu a | Hoolum j Hialltadal. | Anno 1675.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1675
    Umfang: ɔ·c, A-Y4. [359] bls.
    Útgáfa: 2

    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Formꜳle yfer Psaltarann.“ ɔ·c1b-7b.
    Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Summaria yfer allan̄ Psaltaran̄. D. Marth. Luth.“ ɔ·c7b-8b.
    Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 91-92.