1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Diarium Christianum
    Dagleg iðkun
    DIARIUM CHRISTI | ANUM. | Edur | Dagleg Id- | kun af øllum DRottens | Dags Verkum, med Samburde | Guds tiju Bodorda vid Skøpun- | arverkid og Min̄ingu Nafn- | sins JEsu. | Skrifad og Samsett Af | Sr. Hallgrijme Peturs | Syne Anno 1660. | Editio V. | – | Selst Alment In̄bunded 7. Fiskum | – | Þrickt a Hoolum i Hialltadal Af | Joone Olafssyne, Anno 1773.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1773
    Prentari: Jón Ólafsson (1708)
    Umfang: [2], 142 bls. 12°
    Útgáfa: 5

    Viðprent: „Morgun Ps. wr Dønsku utlagdr.“ 136.-138. bls.
    Viðprent: „Kvølld Psalmur.“ 138.-139. bls.
    Viðprent: „An̄ar Morgun Psalmur.“ 139.-140. bls.
    Viðprent: „Kvølld Psalmurin̄.“ 140.-141. bls.
    Athugasemd: Á 142. bls. eru tvö erindi, „Lof sie Fødurnum lesed og tiꜳd …“ og „Heidur þier, Hæda sie Fader! …“, en undir stendur: „L. Sal. Þar þesse anecdota poetica eru i nockrum Exempll. eignud Sꜳl. Sr. Hallgrijme, þꜳ eru þau lꜳten̄ hier med filgia þessum Bladsijdum til Uppfyllingar.“
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 65.