1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Bestemmelser i henseende til fattiges forsørgelse
    Bestemmelser i Henseende til Fattiges Forsørgelse, som paa forventende allernaadigst Approbation blive paabudne, som gjeldende inden Sønder Amtet, fra 1te Januar. 1822. Vidøe Kloster, 1821. Trykt, efter Stiftamtets Befaling, af Faktor og Bogtrykker G. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: [4] bls.

    Athugasemd: Dagsett 26. nóvember 1821.
    Prentafbrigði: Til í tveimur gerðum; á annarri er prentstaðar, prentárs og prentara getið á baksíðu; í þeirri gerð er dagsetning í titli rituð „1te Jan. 1822.“
    Efnisorð: Tilskipanir / Auglýsingar / Kapítulstaxtar o.fl.
    Skreytingar: Hálftitilsíða.
    Bókfræði: Lovsamling for Island 8, Kaupmannahöfn 1858, 285-287.