1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Einn lítill sermon um helvíti
    Eirn lijtell | SERMON, | Vm Helvijte og Kvaler þeir | ra Fordæmdu. | Øllum þeim sem nockud er uhugad | u sijna Sꜳluhialp, til Vidvørunar, | og goodrar Eptertektar. | Samannskrifadur j Þysku Mꜳle, | Af | M. ERASMO Vinther. | En̄ a Norrænu Vtlagdur, | Af H. THORLAKE Skwla | syne, fordum Biskupe Hoolastiptis, | 〈sællrar Minningar〉 | – | Prentad j SKALHOLLTE | Af Jone Snorrasyne, | ANNO M. DC. XCIII.
    Auka titilsíða: Nicolai, Philipp (1556-1608); Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627): APPENDIX | Edur | Lijtell Vidbæter þessarar | Bookar. | Er Gudrækeleg | IHVGAN | Þeirrar eilijfu og Oendanlegu | Sælu og Dyrdar, sem øllum Vtvøldum | Guds Børnum er fyrerbwen an̄ars Heims. | Vtteken af Theoria Vitæ æternæ, | Edur Speigle eilijfs Lijfs, | Doct. PHILIPPI NICOLAI | I fimtu Bookar toolfta Capitula. | Hvør Book wtløgd er a Norrænu | Af | Hr. Gudbrande Thorlakssyne | Fordum Biskupe Hoolastiptis 〈sællrar | Minningar〉 og Prentud a Hoolum, | Anno 1607.“ 61. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Skálholt, 1693
    Prentari: Jón Snorrason (1646)
    Umfang: [6], 98 bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Þórður Þorláksson (1637-1697)
    Þýðandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Gudhræddum Lesara Oskast Nꜳd og Myskun af Gude Fødur, fyrer Frelsaran̄ JEsum Christum, med heilags Anda Vpplijsingu.“ [3.-6.] bls. Formáli dagsettur 6. apríl 1693.
    Viðprent: Þórður Þorláksson (1637-1697): „Til Lesarans.“ 62. bls. Dagsett 18. apríl 1693.
    Viðprent: Augustinus, Aurelius (0354-0430): „Hiartanleg Forleinging Ehristens[!] Mans epter eilijfu Lijfe. S. Augustinus.“ 96.-98. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
    Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 110-111.