1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Eitt guðrækilegt skrif er nefnist hólmganga
    Eitt Gudrækelegt Skrif, | Er Nefnest | Hoolmgꜳnga | Edur | Orusta og Sigur | TRVARENNAR. | V Allskonar Freistingar med og af | hverium TRVENN verdur ꜳreitt og sturlud | i Hiarta þess Man̄s sem er Guds Barn, | Og seger her: | 1. Hvadan̄ þær kome. 2. Hversu | margvijslegar þær sieu. 3. Hversu | ad Ottaslegen̄ og kvijdande Samvitska | eige ad haga sier i þeim. 4. Og fyr- | er hvada Huggun og Medøl Madur fꜳe þær | Vollduglega sigrad og reked þær fra | sier Gledelega. | Einfølldum og Istødulitlum Samvit- | skum til Vppfrædingar. | Samsett og ritad fyrst i Dønsku, | Af | Doct: Jens Dinnyssyne Jersin, | Fordum Biskupe Riber Stiftes i Danmørk. | – | Þryckt a Hoolū i Hialltad: af M. A. S. 1743.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1743
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: [44], 468 [rétt: 458], [1] bls. Hlaupið er yfir blaðsíðutölurnar 440-449.

    Þýðandi: Jón Þorkelsson (1697-1759)
    Viðprent: Habermann, Johann (1516-1590): „Bæn a moote Freistingum Satans. 〈Er hier In̄skrifud epter þvi sem hun fin̄st i Bæna Book D. Joh. Avenarii.〉“ 465.-468. [rétt: 455.-458.] bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
    Bókfræði: Jón Þorkelsson (1859-1924): Æfisaga Jóns Þorkelssonar 1, Reykjavík 1910, 164.