1 result

View all results as PDF
  1. Jónas Hallgrímsson (1807-1845)
    Til herra Páls Gaimard
    Til Herra Páls Gaimard í samsæti Islendínga í Kaupmannahöfn. Þann 16. Janúarí 1839. Þrykkt í Berlínga prentverki.

    Publication location and year: Copenhagen, 1839
    Printer: Berlingske Bogtrykkerie
    Related name: Gaimard, Paul (1790-1858)
    Extent: [4] p.

    Variant: Prentað í tveimur gerðum. Önnur er á þykkari pappír, texti á titilsíðu í tveimur litum í tvílitum ramma með rósaskrauti, 19,9×12,3 sm, kvæðið prentað á [3.-4.] bls. í rauðum síðurömmum; texti á titilsíðu hinnar gerðarinnar er þrílitur í sams konar rósaramma einlitum, kvæðið prentað á [2.-4.] bls. í svörtum síðurömmum. Merki yfir stöfum eru frábrugðin á nokkrum stöðum, en afbrigði eru mest að í fyrrnefndri gerð stendur í 1. erindi „stóðt“ og í 5. erindi „vrendað“, í síðarnefndri „stóðst“ og „verndað“.
    Note: Ljósprentað í Reykjavík 1986 og aftur 1991 í Chants Islandais. Íslensk kvæði og ræða flutt í veislu til heiðurs Paul Gaimard í Kaupmannahöfn 16. janúar 1839.
    Keywords: Literature ; Poetry ; Occasional poems
    Bibliography: Marmier, Xavier (1808-1892): Chants Islandais, Paris 1839, 8-9. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Rit 1, Reykjavík 1929, 336. • Jónas Hallgrímsson (1807-1845): Ritverk 4, Reykjavík 1989, 139-141.