1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Dominicale
    Helgisiðabók
    DOMINICALE | ÞAD ER | Gudspiøll | OG | PISTLAR | Med almen̄elegum Collectum, | Sem i Kyrkiu-Søfnudenum lesast | Aared ukrijng a Sun̄udøg- | um og ødrum Helgum og | Hꜳtijdes-Døgum. | Hier mz filger stutt Hand | book u Barnaskijrn, Hioonavijg- | slu, Siwkra Vitian, Fraliden̄a | Jardan og nockud fleira sem | Kien̄eman̄legu Embæt- | te vidvijkur. | – | Þrickt ꜳ Hoolum Anno 1725. | Af Marteine Arnoddssyne.
    Auka titilsíða: „Ein Almen̄eleg | Handbook | Fyrer Einfallda Presta, | Hvørnen̄ Børn skal skijra, Hioon | saman̄vijgia, Siwkra vitia, Fra- | lidna Jarda, og nockud fleira sem | Kiennemannlegu Embætte | Vidvijkur. | ◯ | I. Corinth. 14. Cap. | Lꜳted alla Hlute Sidsamlega | og Skickanlega frafara ydar a | mille.“ P9a.
    Auka titilsíða: „Textar og Bæner | Sem epter þess Stoormegtugasta Arfa | Kongs og Herra, Kongs | CHRISTians Fimta, | Hꜳloflegustu og Gudrækelegustu Be- | falningu, Endurnijadre af Vorum allra | Nꜳdugasta Arfa Konge og Herra | Kong FRIderich Fiorda, | brwkast eiga Aarlega, a almen̄elegū Fø- | stu og Bæna-Deige, sem er sa fioorde | Føstudagur epter Pꜳska. | Eilijfum Gude til Lofs og Dyrdar. | ◯ | Prentad ad Niju a Hoolum i Hiall- | tadal, Anno 1725.“ T10b.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1725
    Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
    Umfang: A-M5, ɔ:c, M6-X6. [515] bls. 12°
    Útgáfa: 3

    Viðprent: „Historia Pijnun̄ar og Daudans DROTTens Vors JESV CHRISTI, Vt Af Fioorum GVDspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ M8a-O8a.
    Viðprent: „Historia Vpprisun̄ar Og Vppstigningarennar DRottens vors JEsu Christi, Vt af Fioorum Gudspiallamøn̄unum Saman̄lesen̄.“ O8b-P6a.
    Viðprent: „Ein good Bæn og Þackargiørd fyrer Christi Pijnu og Dauda.“ P6b-8b.
    Viðprent: „Þessu er vidauked wr Han̄s Konglegrar Majestatis Christians þess Fimta Kyrkiu Ritual, af Sꜳl. Mag. ÞORDE THORlaks Syne, Vtgeingnum ANNO 1685.“ R11b-S5a.
    Viðprent: Olearius, Johann Gottfried (1635-1711): „Ein Stutt Bæn. D. IOHannis Olearii. Fyrer Sturladar Man̄eskiur.“ S5a-b.
    Viðprent: „Stuttur, Þo Naudsynlegur Vidbæter, V Barn-Sængur-Konur Og Kven̄a In̄leidslu I Kyrkiu. Vtlagdur wr Christiani 5ti. 〈Hꜳloflegrar Min̄ingar〉 Kyrkiu RITVAL. S5b-12b.
    Viðprent: „Vm Fꜳnga og Odꜳda MENN. S12b-T10a.
    Viðprent: WJER FRIDERICH Sa Fioorde …“ T11a-V2a. Konungsbréf dagsett 11. apríl 1702.
    Viðprent: Björn Þorleifsson (1663-1710): „Goodfwse Lesare.“ X1a-4b. Eftirmáli dagsettur 9. febrúar 1707.
    Viðprent: „Nockrar Greiner Heilagra Lærefedra Christelegrar Kyrkiu, sem oss kien̄a med hvørium Athuga og Alvørugiefne vier eigum ad lesa Heilaga Ritningu.“ X5a-6a.
    Athugasemd: Milli M5 og M6 er skotið inn örk með þessari fyrirsögn: „Þesse Epterfylgiande Vers eiga ad sijngiast af Predikunarstoolnum, ꜳdur en̄ Gudspialled er Lesed.“ Griporð á M5b er sótt á M6a.
    Efnisorð: Guðfræði ; Helgisiðabækur