1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Sigurljóð um drottinn vorn
    Sigurljód | um Drottinn vorn, | þad er | Fjørutýgir | Psalma-Flockur | innihaldandi | lærdóm vorrar trúar høfud-greinar | um | upprisu Jesú Kristí frá daudum. | Orkt af | Christjáni Jóhannssyni, | Prófasti í Mýra-sýslu og Sóknarpresti til | Stafholts og Hjardarholts. | – | I øllum efnum, haf minnisfastann Jesúm | Kristum uppvakinn frá daudum. | 2 Tim. 2, 7. 8. | – | Seljast almennt innbundin 27 skildíngum. | – | Leirárgørdum vid Leirá, 1797. | Prentud af Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1797
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: lx, 154 bls. 12°
    Útgáfa: 1

    Útgefandi: Hannes Finnsson (1739-1796)
    Viðprent: Hannes Finnsson (1739-1796): „Formáli.“ v.-lx. bls. Dagsettur 27. apríl 1796.
    Viðprent: Prudentius, Aurelius Clemens (0348); Malling, Ove (1747-1829): „Tveir Psálmar, útlagdir af sama. – I. Prudentii Psálmur. Jam mœsta qviesce qverela. – II. Ove Mallíngs Psálmur. Um Guds alvitsku.“ 149.-154. bls.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 92.