1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Rímur af Frans Dönner
    Rímur af Frans Dönner, er var Þjódverskur Obersti. Orktar af Skáldinu Níels Jónssyni. Videyar Klaustri, 1836. Prentadar á Forlag Studiosi Þ. Jónssonar, af Bókþryckjara Helga Helgasyni.
    Að bókarlokum: „Seljast óinnbundnar á Prentpappír 38. sz. r. S.“ 179. bls.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1836
    Forleggjari: Þorsteinn Jónsson Kúld (1807-1859)
    Prentari: Helgi Helgason (1807-1862)
    Umfang: 179, [1] bls. 12°

    Viðprent: Ewald, Johann; Þýðandi: Níels Jónsson ; skáldi (1782-1857): [„Erindi“] 2. bls.
    Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Rímur
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 4 (1889), 128.