1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Þeir ágætu og andríku sálmaflokkar
    Sálmabók
    Flokkabók
    Þeir ꜳgiætu og andrijku | Psalma | Flockar, | Ut af | Fæding, Pijnu og Uppri- | su vors DRottenns og HErra | JEsu Christi; | Med Lærdoomsrijkre Textans | Utskijringu, | Asamt | Psalmum Ut af Hugvekium | D. Iohannis Gerhardi, | OG | Viku Psalmum. | – | Seliast Almennt Innbundner, 30. Fiskum. | – | Prentader ꜳ Hoolum i Hialltadal, | Af Petre Jonssyne. | 1780.

    Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1780
    Prentari: Pétur Jónsson (1744-1792)
    Umfang: [4], 460, [8] bls.
    Útgáfa: 2

    Útgefandi: Jón Árnason (-1805)
    Viðprent: Jón Árnason (-1805): „Goodfws Lesare!“ [3.-4.] bls. Formáli dagsettur 7. febrúar 1780.
    Viðprent: Gunnlaugur Snorrason (1713-1796): „Psalmar wt af Fædingar Historiu vors Drottins JEsu Christi.“ 1.-78. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Psalmur Ut af Christi Fæding. 〈Sr. M. E. S〉“ 78.-80. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): „Psalmar wt af Pijningar Historiunne.“ 81.-208. bls. Passíusálmar.
    Viðprent: Steinn Jónsson (1660-1739): „Psalmar wt af Upprisu Historiu Vors DRottenns JESU Christi.“ 209.-324. bls.
    Viðprent: Hallgrímur Pétursson (1614-1674): PSALMUR Ut af Upprisu Historiun̄e; Ordtur af Sꜳl. Sr. Hallgrijme Peturssyne.“ 325.-329. bls.
    Viðprent: Eiríkur Hallsson (1614-1698): „Þackargiørd fyrer Upprisu Christi. Af Sr. Eyreke Hallssyne.“ 330.-334. bls.
    Viðprent: Jón Magnússon ; eldri (1601-1675): „Psalmur wt af Gagne og Giædum Upprisunnar Christi. Ordtur af Sꜳl. Sr. Jone Magnusssyne i Laufꜳse.“ 334.-335. bls.
    Viðprent: „Agiæt Huggun af Upprisu og Himna-Før HErrans Christi.“ 335.-336. bls.
    Viðprent: Sigurður Jónsson (1590-1661): „Þeir Fityu Hugvekiu Psalmar.“ 337.-424. bls.
    Viðprent: Þorsteinn Sigurðsson (1696-1718): „Viku Psalmar, Kvedner af Studioso Þorsteine Sigurdarsyne.“ 425.-454. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Morgun Psalmur. 〈Sr. O. G. S.〉“ 455.-456. bls.
    Viðprent: Ólafur Guðmundsson (1537-1609): „Kvølld Psalmur 〈Sr. O. G. S.〉“ 456.-459. bls.
    Viðprent: Magnús Einarsson (1734-1794): „Bænar Vers til Alyktunar. 〈Sr. M. E. S.〉“ 459.-460. bls.
    Viðprent: „Registur.“ [461.-468.] bls.
    Athugasemd: Sálmaflokkar sr. Gunnlaugs Snorrasonar, sr. Hallgríms Péturssonar, Steins biskups Jónssonar og sr. Sigurðar Jónssonar voru sérprentaðir. Vikusálmar Þorsteins Sigurðssonar voru prentaðir með sama sátri í Daglegu kvöld- og morgunoffri Hálfdanar Einarssonar 1780.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar
    Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 77.