1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Evangelísk-kristileg messusöngs- og sálmabók
    Sálmabók
    Evangelisk-kristileg Messu-saungs- og Sálma-Bók, ad konúnglegri tilhlutun samantekin til almennilegrar brúkunar í Kirkjum og Heima-húsum, og útgéfin af því konúnglega íslendska Lands-uppfrædíngar Félagi. Editio IV. Videyar Klaustri, 1825. Prentud af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

    Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1825
    Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
    Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
    Umfang: xvi, 383 bls.
    Útgáfa: 4

    Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
    Viðprent: „Til Adgætslu vid Messu-gjørd.“ iii.-xii. bls.
    Viðprent: Magnús Stephensen (1762-1833): „Til Lesarans!“ 382.-383. bls. Dagsett 12. ágúst 1825.
    Athugasemd: Viðbætirinn 1819 er felldur hér inn í bókina.
    Efnisorð: Guðfræði ; Sálmar