1 niðurstaða

Sækja allar niðurstöður sem PDF
  1. Stutt og einföld endurminning
    Stutt og einføld | Endurminning | gøfigs høfdings-manns, | Jacobs sál. Eirikssonar, | er fyrrum sat at Búdum i Stadar-sveit, | og dó samastadar | þann 22. Novembris, Anno 1767. | – | Fyrst er Grafskriptin i módur-máli. | Þar eptir fylgir | Æfi-sagan, útdregin af líkpredikun, sem eptir | hann halldin var í Búda Kyrkiu, | af velæruverdugum og hálærdum | Sra. Jóni Magnússyni, | fyrrum Officiali Hóla-Stiptis. | Ad sidustu | eru nockrir Vísna-Flockar, eda Liliu-blómstur | vid grauf þess sáluga manns. | Philipp. 1. v. 23. | Eg girnist at leysast hedann, og vera med Christo, hvad | miklu betra er. | – | Prentad i Kaupmannahøfn, ad forlage Syslumansins i Eya- | fiardar-Syslu, Sr. Jóns Jacobssonar, hiá Bók- | þryckiara A. F. Stein, 1782.

    Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1782
    Prentari: Stein, August Friderich (1728-1786)
    Tengt nafn: Jakob Eiríksson (1708-1767)
    Umfang: 72 bls.

    Útgefandi: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808)
    Viðprent: Jón Jakobsson ; Philopator (1738-1808): „L. B. S.“ 71.-72. bls. Eftirmáli dagsettur „á Egidius-Messo [ɔ: 1. september], 1781“.
    Efnisorð: Persónusaga