Margarita theologica

AdaFra1620a Senda ábendingu: AdaFra1620a
Margarita theologica
[Margarita Theologica in usum scholarum Islandiæ. Latine. [Holis] 1620.]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1620

Varðveislusaga: Tekið upp eftir Finni Jónssyni, sbr. einnig Hálfdan Einarsson. Ekkert eintak er nú þekkt, en Harboe biskup hefur átt bókina.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 381. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 219. • Bibliotheca Harboiana 2 (1784), 237. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 28.