Alþingisbókin

Alt1726a Senda ábendingu: Alt1726a
Alþingisbókin
Alþijnges | BOKEN, | Hafande in̄e ad hallda þad sem giørdest og framm- | foor in̄an̄ Vebanda a Almen̄elegu Øxarꜳr | Þijnge ANNO M. DCC. XXVI. | Þrickt a Hoolum i Hialltadal, Af Marteine Arnoddssyne.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1726
Prentari: Marteinn Arnoddsson (1675-1747)
Tengt nafn: Alþingi
Umfang: A-F. [47] bls.

Efnisorð: Lög
Skreytingar: Hálftitilsíða.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 5 (1890), 17.