Lögþingisbókin

Alt1780a Senda ábendingu: Alt1780a
Lögþingisbókin
Løg-Þingis | Bookin, | Innehaldande þad, sem giørdist og fra- | foor fyrer Løg-Þingis-Rettinum | Anno 1780. | – | ◯ | – | Prentud ad Hrappsey, | í því nýa konúngl. prívilegerada bókþrykkerie 1780, | af Gudmunde Olafssyne.

Útgáfustaður og -ár: Hrappsey, 1780
Prentari: Guðmundur Ólafsson (1755-1826)
Tengt nafn: Alþingi
Umfang: 31 bls.

Efnisorð: Lög
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 75.