Andlegra smáritasafn

And1816e Senda ábendingu: And1816e
Andlegra smáritasafn
Einn kristilegur barnaspegill
Þess Islendska Evangeliska Smábóka Félags Rit. No. 4. Ein̄ christiligur Barna Speigill. Er fyrir sjónir setur eptirtektaverdustu dæmi nockurra barna, hjá hvørjum Guds nád, þegar á únga aldri, verkadi eina frábæra uppvakníngu og gudligasta líferni. Til uppørfunar einkum børnum og únglíngum, ad képpast ad feta í þessara Guds dýrdlínga fótspor, samt hvørjum ødrum eldri man̄eskjum, sem ábótavant er í sínum christindómi, útlagdur úr þýdsku. Kaupman̄ahøfn, 1816. Prentad i Thieles prentsmidju.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1816
Prentari: Thiele, Hans Henrik
Umfang: 99 bls.

Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði