Andlegra smáritasafn

And1822e Senda ábendingu: And1822e
Andlegra smáritasafn
Stuttur leiðarvísir til ávaxtarsams biblíulesturs
Þess íslendska evangeliska smábóka félags rit Nr. 31. Stuttur Leidarvísir til Avaxtarsams Biblíulesturs. Samanntekinn af Mag. R. Møller … Utlagdur úr Dønsku af útlegg. Nr. 21.
Að bókarlokum: „Kaupmannahøfn 1822. Prentad hiá Þ. E. Rangel.“

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1822
Prentari: Þorsteinn Einarsson Rangel (1757-1826)
Umfang: 48 bls.

Útgefandi: Jón Jónsson ; yngri ; lærði (1759-1846)
Þýðandi: Þorsteinn E. Hjálmarsen (1794-1871)
Athugasemd: Ný þýðing sr. Benedikts Þórarinssonar var prentuð í Kaupmannahöfn 1837 og önnur eftir Pétur biskup Pétursson í Reykjavík 1862.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði