Kristileg bænabók

AndMus1611a Senda ábendingu: AndMus1611a
Kristileg bænabók
Christeleg | Bænabok | Skrifud fyrst i þysku Mꜳle | af | Andrea Musculo Doct. | ◯ | ANNO. M. D. L. IX.
Auka titilsíða: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648): „Hinn stutte | Dauids Psalltare, Ed- | ur nøckur Vers saman lesen | af Dauids Psalltara, ad akal | la og bidia Gud þar med j all | skonar Motgange og Astrijdu | Med nøckrum sierlegū hug | gunar Versum þar j flio | tande. Harmþrung | num Hiørtum til | Endurnæringar, huar med eirn | en fin̄ast nỏckur Lof vers edur | Þackargiỏrder, Gude eilijf | um til Handa. | Anno, M. D. XC. vij. | A. I.“ K12a. Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1611
Umfang: A-N4. [296] bls. 12°
Útgáfa: 2

Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2a. Formáli.
Viðprent: „Stutt Vnderuiisā Vm þa allra sætustu Psalma Dauids, huad Nægdafuller þeir sie allra þeirra hluta og andlegrar speke, sem Salun̄e mest og hellst ꜳliggur ad kunna og vita.“ K12b-L5a. Formáli.
Efnisorð: Guðfræði ; Bænir ; Sálmar
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 76-77. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 4, Reykjavík 1926, 386.