Postilla

AndPan1649a Senda ábendingu: AndPan1649a
Postilla
POSTILLA | Þad er. | Einfolld, Skiir | og stutt vtlegging yfer þaug | Evangelia, sem veniulega kiend | verda j Kyrkiusøfnudenum, a sierhu | ørium DRottins Deige, og ødrū | Løghelgū ꜳrid j kring. | Skrifud fyrst j Þysku Mꜳle | af M. Andres Pangratio. | En̄ a Norrænu wtsett af þeim | Virduglega Herra. | H. Gudbrande Thorlakssyne | 〈Loflegrar Min̄ingar〉 | Apoc. 2. Cap. Sa sem Eyru hefur, skilie hu | ad 〈Guds〉 Ande seiger Søfnudenum. | Prentud ad nyu a Hoolum | Anno 1649.
Auka titilsíða: „Annar Part | ur þessarar Bookar, hefur | jnne ad hallda Evangelia, frꜳ | Trinitatis, jnn til Ad | uentu. | ◯ | 1. Tessal. 5. | Andana þa kiefied ecke, Spa | domana forsmaed ecke, Reyn | ed alla Hlute, og bijhallded | þui huad Gott er.“ Aa1a.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1649
Umfang: ɔ.c4, A-R, Aa-Oo. [503] bls.
Útgáfa: 2

Útgefandi: Þorlákur Skúlason (1597-1656)
Þýðandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Viðprent: Þorlákur Skúlason (1597-1656): „Þeim sem þessa Bok lesa og jdka vilia, oska eg, ꜳsamt med Frid og Blessun, Fulltingis heilags Anda, fyrer Jesum Christum.“ ɔ.c1b-4b. Formáli.
Efnisorð: Guðfræði ; Húslestrarbækur / Postillur ; Prédikanir
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the seventeenth century, Islandica 14 (1922), 85.