Passio það er píning vors herra Jesú Kristi

AntCor1559a Senda ábendingu: AntCor1559a
Passio það er píning vors herra Jesú Kristi
PASSIO, ÞAT ER PINING | VORS HERRA JESV CHRI- | sti, j sex Predikaner vt skipt af | Antonio Coruino. | ◯ | A

Útgáfustaður og -ár: Breiðabólstaður, e.t.v. 1559
Umfang: A-H2. 60+ bls.

Þýðandi: Oddur Gottskálksson (-1556)
Varðveislusaga: Bókin er talin prentuð á Breiðabólstað í Vesturhópi 1559, sbr. Kristian Kålund. Þýðandi talinn Oddur Gottskálksson, sbr. Hálfdan Einarsson. Eitt eintak þekkt er í Háskólabókasafni í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn, óheilt, vantar allt aftan við H2.
Athugasemd: Ljósprentuð í Kaupmannahöfn 1936 í Monumenta typographica Islandica 4.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Skreytingar: Bókarhnútar, smámyndir eða einkunnarorð.
Bókfræði: Kålund, Kristian Peter Erasmus (1844-1919): Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling 2, Kaupmannahöfn 1894, 621. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 225. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 14-15. • Páll Eggert Ólason (1883-1949): Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi 2, Reykjavík 1922, 577-578. • Jón Helgason (1899-1986): Introduction, Monumenta typographica Islandica 4, Kaupmannahöfn 1936. • Bréf Árna Magnússonar til Íslands 1729 og fleiri skjöl hans í Ríkisskjalasafni Dana, Bibliotheca Arnamagnæana 31 (1975), 158. • Einar Gunnar Pétursson (1941): Bókaútgáfa á biskupsstólunum, Saga biskupsstólanna, Akureyri 2006, 569-605, einkum 575-576.