Spurningakver heilbrigðinnar

BerFau1803a Senda ábendingu: BerFau1803a
Spurningakver heilbrigðinnar
Spurníngaqver Heilbrygdinnar ritad í fyrstu af Doctor B. C. Faust. sídan snúid a dønsku af Doctor J. Cl. Tode, enn á Islendsku af Sveini Pálssyni … Kaupmannahøfn 1803. At Forlægi Herra Amtmans Stephans Thorarenssonar. Prentad hiá Directør Schultz.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1803
Forleggjari: Stefán Þórarinsson (1754-1823)
Prentari: Schultz, Johan Frederik (1756-1817)
Umfang: [8], 92 bls.

Þýðandi: Sveinn Pálsson (1762-1840)
Viðprent: Sveinn Pálsson (1762-1840): „Formáli Þýdandans.“ [5.-6.] bls. Skrifað í október 1799.
Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Morgun-psálmur ens heilbrygda. A íslendsku snúinn af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni, á Bæisá í Vødlu Sýslu.“ 87.-89. bls.
Viðprent: Jón Þorláksson (1744-1819): „Qvølld-psalmur ens siúka. Yrktur af Prestinum Sra. Jóni Þorlákssyni á Bæsá í Vødlu Sýslu.“ 90.-92. bls.
Efnisorð: Heilbrigðismál ; Læknisfræði