Biblía

Bib1840a Senda ábendingu: Bib1840a
Biblía
Biblía
[Upphaf biblíuprentunar. Viðey 1840 eða -41.]

Útgáfustaður og -ár: Viðey, e.t.v. 1840-1841
Umfang: 88 bls.
Útgáfa: 5

Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Landsbókasafni. Hér eru prentaðar 11 arkir, 1. Mósebók og 2. Mósebók fram í 18. vers 24. kap., síðustu orðin: „Og Móses gékk midt inn í skýid, og sté […]“. Textinn er settur eftir Vajsenhússbiblíu 1747 eins og gert er ráð fyrir í boðsbréfi Ólafs M. Stephensen 6. mars 1836. Hætt var við útgáfu þessarar textagerðar. Arkirnar eru án prentaðs titilblaðs, en Páll Pálsson stúdent hefur skrifað titilblað framan við eintakið með þessum texta: Genesis og 23 Capitular af Exodus. Prentud i Videy, ad forlagi Sekretera O. M. Stephensen, 1840 α 41. en hætt vid, þegar byriad var á utgáfu, hinnar yfirskodudu og Leidréttu Bibliu – alment nefndri „Videyar-Bibl.“ – prent. árid 1841.
Efnisorð: Guðfræði ; Biblían