Líkræða

BjaArn1806a Senda ábendingu: BjaArn1806a
Líkræða
Lík-ræda, haldin vid Jardarfør Madame Þórunnar Sigmundsdóttur Móberg, af Herra Bjarna Arngrímssyni … þann 14da Decembr. 1805. Leirárgørdum, 1806. Prentud af Bókþryckjara G. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Leirárgarðar, 1806
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Tengt nafn: Þórunn Sigmundsdóttir (1739-1805)
Umfang: [11] bls.

Athugasemd: Grafskriftir eftir B. A. (sr. Bjarna Arngrímsson) og G. S. (Guðmund Skagfjörð?), [10.-11.] bls.
Efnisorð: Persónusaga