Guðsbarna bænafórn

BjaArn1816b Senda ábendingu: BjaArn1816b
Guðsbarna bænafórn
Bjarnabænir
Guds Barna Bæna-Fórn, á Morgna, Qvøld og daglega, samt á Hátídis-døgum og Missiraskiptum. Ad mestu leiti samantekin af Bjarna Arngrímssyni … Beitistødum, 1816. Prentud á kostnad ennar konúnglegu íslendsku Vísinda Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara, G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Beitistaðir, 1816
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: [4], 68 bls. 12° (½)
Útgáfa: 2

Útgefandi: Magnús Stephensen (1762-1833)
Viðprent: Arnór Jónsson (1772-1853); Jón Oddsson Hjaltalín (1749-1835); Kristján Jóhannsson (1737-1806); Magnús Stephensen (1762-1833); Þórarinn Jónsson (1754-1816); Þorsteinn Sveinbjarnarson (1730-1814); Þorvaldur Böðvarsson (1758-1836): [„Sálmar“]
Athugasemd: Í þessari útgáfu og hinum síðari fylgja vikubænum morgun- og kvöldsálmar frumortir eða þýddir af sr. Arnóri Jónssyni, sr. Jóni Hjaltalín, sr. Kristjáni Jóhannssyni, Magnúsi Stephensen, sr. Þórarni Jónssyni, sr. Þorsteini Sveinbjörnssyni og Þorvaldi Böðvarssyni.
Efnisorð: Guðfræði ; Bænir