Meditationum litaneuticarum tetras

BjoTho1710a Senda ábendingu: BjoTho1710a
Meditationum litaneuticarum tetras
Fjórar iðrunarpredikanir
MEDITATIONUM LITANEVTICARUM TETRAS. | Þad er | Fioorar Ydrunar Predik- | aner, a þan̄ Almen̄elega Ydrunar, Bæna og Bet- | runar Dag, sem Arlega halldast ꜳ, | Epter | Kongl. Majest. Allra Nꜳdugustu Befaling, | Þann Fioorda Føstudag epter Pꜳska. | Þriꜳr þeirra til Hꜳmessu, | Vt af þeim Spꜳman̄lega Texta, Esa. 55. Capitula, | v. 6, 7. | En̄ ein wt af hinum Evangeliska, Matth. 3. Capitula, | v. 8, 9, 10. | Hvørium ad filger | Ein Bænar og Þacklætis Predikun, | sem lesast mꜳ i Hwsenu, | Þan̄ firsta Vetrar Dag. | Saman̄skrifadar ed Einfaldlegasta | AF | Byrne Thorleifs Syne, | Super. Hoola St. | – | Þricktar ad niju a Hoolum i Hialltadal, Anno 1710.

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1710
Umfang: A-L. [88] bls.
Útgáfa: 2

Viðprent: „Stuttur og einfalldur Misseraskipta Hwsslestur a Vetrar Dagen̄ Firsta.“ K2b-L3a.
Viðprent: Þórður Bárðarson (-1690): „Ein Agiæt Bæn i In̄gaungu Vetrar. Vr Bænabook Sal. Sr. Þordar Bardar sonar, fordum Guds-Ords Þienara i Biskups-Tungum.“ L3b-4a.
Viðprent: „Andvarp Christen̄ar Man̄eskiu, under Andlꜳted.“ L4a.
Athugasemd: Gefið út með Húspostillu Gísla biskups Þorlákssonar, 2. bindi, 1710. Á öftustu blaðsíðu eru leiðréttar prentvillur bæði í postillunni og predikununum.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Bókfræði: Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 1 (1886), 26.