Um guðs reiði og miskunn

CasHub1579a Senda ábendingu: CasHub1579a
Um guðs reiði og miskunn
W Gudz | Reide og Myskun | Ein Nytsamlig Edla Bok, Vtskrifud | af vel lærdū Manne Caspar | Huberino, En̄ a Islend- | sku vtløgd af | Herra Olafi Hiallta syne godrar Min̄- | ingar An̄o Dom. M. D. LX. V. | I. Samuelis II. Cap. | Drottin̄ Deyder og hn̄ Lifgar, han̄ | leider til Heluijtis og aptur j | burtu þadan
Að bókarlokum: „Þryckt a Holum i hiallta | Dal af Jone Jons syne Þann | XXIII. Dag Martij. Ma- | nadar An̄o Domini. | 1579“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1579
Prentari: Jón Jónsson (1540-1616)
Umfang: A-Þ, Aa-Bb6. [412] bls.

Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Þýðandi: Ólafur Hjaltason (1500-1569)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Ad Pium Lectorem“ A1b-6a. Formáli.
Viðprent: Luther, Martin (1483-1546): „Martini Lutheri Formali Til huers og eins gods Christins Mans“ A6b-7b.
Varðveislusaga: Eitt eintak þekkt er í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 24-25.