Andlegar hugvekjur til kvöldlestra

ChrStu1821a Senda ábendingu: ChrStu1821a
Andlegar hugvekjur til kvöldlestra
Stúrmshugvekjur
Andlegar Hugvekjur til Qvøld-lestra, frá Vetur-nóttum til Lánga-føstu og um serleg Tímaskipti. Fleirstar frítt útlagdar eptir Kristópher Kristjáni Stúrm, af Markúsi Magnússyni … I. Bindi. Editio III. Videyar Klaustri, 1821. Prentad á kostnad Islands konúnglegu Uppfrædíngar Stiptunar, af Faktóri og Bókþryckjara G. J. Schagfjord.

Útgáfustaður og -ár: Viðey, 1821
Forleggjari: Landsuppfræðingarfélagið
Prentari: Guðmundur Jónsson Skagfjörð (1758-1844)
Umfang: 320 bls.
Útgáfa: 3

Þýðandi: Markús Magnússon (1748-1825)
Viðprent: Markús Magnússon (1748-1825): „Til Lesarans!“ 3.-6. bls. Dagsett 1. maí 1797.
Viðprent: „Bæn i útgaungu Sumars.“ 317.-318. bls.
Viðprent: „Bæn i inngaungu Vetrar.“ 318.-320. bls.
Viðprent: „Jesú Krists Píslar-Saga.“ 3.-32. bls.
Athugasemd: Tvær síðustu hugvekjurnar hafa verið felldar hér niður og teknar upp í 3. bindi 1818, sbr. formála þess.
Efnisorð: Guðfræði ; Guðræknirit / Hugvekjur / Trúarlíf / Trúfræði