Davíðssaltari sá stutti

Dav1597a Senda ábendingu: Dav1597a
Davíðssaltari sá stutti
Biblía. Gamla testamentið. Davíðs sálmar
Stutti saltari
[Davidspsalltare sá stutte; sive flores qvidam ab Arngrimo Jonæ ex Psalterio Davidis collecti. in 8. 1597.]

Útgáfustaður og -ár: Hólar, e.t.v. 1597
Tengt nafn: Arngrímur Jónsson Vídalín ; lærði (1568-1648)
Umfang:

Varðveislusaga: Útdráttur úr Davíðs sálmum með skýringum Arngríms lærða Jónssonar. Ritsins er getið á ofangreindan hátt hjá Finni Jónssyni, sbr. Hálfdan Einarsson: „Psalterium Davidis abbreviatum (sive, Sententiæ consolatoriæ e Psalmis Davidis collectæ ab Arngrimo Jonæ Ecclesiaste Melstadensi, in eorum gratiam, qvi angoribus conscientiæ inqvietantur) prodiit Holis 1597“. Ekkert eintak er varðveitt. Stutti saltari var prentaður aftan við Bænabók eftir Musculus 1611 og 1653, en sú bók var fyrst prentuð á Hólum 1597, og kynnu bækurnar þá að hafa verið prentaðar hvor í sínu lagi. Stutti saltari var enn prentaður aftan við Enchiridion eftir Þórð biskup Þorláksson 1671.
Efnisorð: Guðfræði ; Biblían ; Sálmar
Bókfræði: Finnur Jónsson (1704-1789): Historia ecclesiastica Islandiæ 3, Kaupmannahöfn 1775, 379. • Hálfdan Einarsson (1732-1785): Sciagraphia historiæ literariæ Islandicæ, Kaupmannahöfn 1777, 211. • Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 55.