Færeyinga saga
Færeyínga saga eller Færøboernes Historie i den islandske Grundtext med færøisk og dansk Oversættelse. Udgiven af Carl Christian Rafn … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, kongelig og Universitets-Bogtrykker. 1832.
Útgáfustaður og -ár:
Kaupmannahöfn, 1832
Prentari: Schultz, Jens Hostrup
Umfang:
[4], xxxii, 280, [4]
bls., 1 rithsýni, 1 uppdr. br.
8°
Útgefandi:
Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Þýðandi:
Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Þýðandi:
Schrøter, Johan Henrik (1771-1851)
Viðprent:
Rafn, Carl Christian (1795-1864):
„Til Læseren.“
i.-xxxii.
bls. Dagsett 6. desember 1831.
Athugasemd:
Færeysk þýðing eftir J. H. Schrøter. Ljósprentuð útgáfa í Þórshöfn 1972.
Boðsbréf:
Ódagsett (um Færeyinga sögu og Fornaldarsögur), sennilega prentað 1827.
Efnisorð:
Bókmenntir ; Fornrit ; Íslendingasögur