Íslands bergmál

FinMag1828a Senda ábendingu: FinMag1828a
Íslands bergmál
Íslands bergmál af Danmerkur hátídargledi vid hid konúnglega brúdkaup í Kaupmannahøfn, ár ása- ok goð-þjóðar tímatølu MDCCCLXVI; eptir Krists burd MDCCCXXVIII. Islands Gjenlyd af Danmarks Højtidsglæde ved den Kongelige Formæling i Kjøbenhavn, Aaret efter Asers og Gothers Tidsregning 1866; efter den kristelige 1828. Udgivet af Finn Magnusen … Kjøbenhavn. Trykt hos Directeur Jens Hostrup Schultz, Kongelig og Universitets-Bogtrykker.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1828
Prentari: Schultz, Jens Hostrup
Tengt nafn: Friðrik VII Danakonungur (1808-1863)
Tengt nafn: Vilhelmine prinsessa (1808-1891)
Umfang: 10, [1] bls.

Athugasemd: Brúðkaupskvæði til Vilhelmínu prinsessu og Friðriks prins, síðar Friðriks VII.
Efnisorð: Bókmenntir ; Kveðskapur / Kvæði ; Tækifæriskvæði