Fornaldarsögur Norðurlanda

For1829a Senda ábendingu: For1829a
Fornaldarsögur Norðurlanda
Fornaldar sögur Nordrlanda eptir gömlum handritum útgefnar af C. C. Rafn … Fyrsta bindi. Kaupmannahöfn, 1829.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1829
Prentari: Popp, Hartvig Friderich (1786-1828)
Umfang: xxviii, 533 bls., 1 rithsýni

Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Athugasemd: „Prentadar hja Hardvig Fridrek Popp.“
Boðsbréf: 1. apríl 1827, annað ódagsett, en sennilega prentað sama ár (um Fornaldarsögur og Færeyinga sögu), enn fremur prentað bréf með 1. og 2. bindi 21. apríl 1829.
Efni: Formáli; Saga af Hrólfi konúngi kraka ok köppum hans; Brot Bjarkamála enna fornu; Völsúnga saga; Saga af Ragnari konúngi lodbrók ok sonum hans; Krákumál; Söguþáttr af Norna-Gesti; Þáttr af Ragnars sonum; Sögubrot af nokkrum fornkonúngum í Dana og Svía veldi; Sörla þáttr; Hervarar saga ok Heidreks konúngs; Hér hefr upp sögu Heiðreks konúngs ens vitra.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Fornaldarsögur