Fornmanna sögur

For1830b Senda ábendingu: For1830b
Fornmanna sögur
Fornmanna sögur, eptir gömlum handritum útgefnar að tilhlutun hins konúngliga norræna Fornfræða fèlags. … Fimta bindi. Saga Ólafs konúngs hins helga. Önnur deild. Kaupmannahøfn, 1830. Prentaðar í enni Poppsku prentsmiðju.

Útgáfustaður og -ár: Kaupmannahöfn, 1830
Forleggjari: Hið konunglega norræna fornfræðafélag
Prentari: Poppske Bogtrykkerie
Umfang: [4], 396 bls.

Útgefandi: Þorgeir Guðmundsson (1794-1871)
Útgefandi: Þorsteinn Helgason (1806-1839)
Útgefandi: Rafn, Carl Christian (1795-1864)
Efni: Saga Ólafs konúngs hins helga; Viðraukar við Ólafs sögu helga, er hin handritin hafa helzta umfram aðalskinnbókina; Þættir er viðkoma sögu Ólafs konúngs helga: A. Hèr hefr upp þátt Styrbjarnar Svía kappa; B. Hróa þáttr; C. Hèr hefr upp þátt Eymundar ok Olafs konúngs; D. þáttr Tóka Tókasonar; E. þáttr Eindriða ok Erlíngs; F. Frá Þórarni Nefjúlfsyni; G. þáttr Egils Hallssonar ok Tófa Valgautssonar; H. þáttr af Rauðúlfi ok sonum hans; Geisli er Einar Skúlason kvað um Olaf Haraldsson Noregs konúng; Registr yfir öll manna ok þjóða nöfn, sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Registr yfir öll landa, staða ok fljótanöfn sem finnast í sögu Ólafs konúngs helga; Prentvillur.
Efnisorð: Bókmenntir ; Fornrit ; Konungasögur