Spegill þess synduga

GirSav1598a Senda ábendingu: GirSav1598a
Spegill þess synduga
Speigell | þess Synduga | ÞAD ER | Siø godar Idranar predikan- | er, vm þessa Heims Eymd Sorg og | Neyd, Og huỏrnen̄ sa Synduge skule | sier aptur snua til Guds sijns, og | verda Sꜳluholpen̄. | Skrifad j fyrstu af Jeronymo | Sauanarola,[!] og sijdan vtlagdar bæde j | Þysku og Dỏnsku: En̄ a Islen- | sku vtlagdar | AF | Gudmunde Einars Syne. An̄o. 1597. | 2. Corinth. 5. | Vier hliotum aller ad openberast | frae fyrer Domstole Christs, vppa þad | ad huer ein̄ ødlest a sijnum Lijkama, ep- | ter þui sem han̄ hefur adhafst, sie þad | gott eda jllt.
Að bókarlokum: „Þryckt a Holum, | – | ANNO. M. D. XC. VIII.“

Útgáfustaður og -ár: Hólar, 1598
Umfang: A-H. [127] bls.

Útgefandi: Guðbrandur Þorláksson (-1627)
Þýðandi: Guðmundur Einarsson (1568-1647)
Viðprent: Guðbrandur Þorláksson (-1627): „Til Lesarans.“ A1b-2b.
Viðprent: „Nỏckrar Greiner hliodande vppa þessar Predikaner.“ H6a-7b.
Efnisorð: Guðfræði ; Prédikanir
Skreytingar: 2., 4.-5., 9.-10., 13. og 15. lína á titilsíðu í rauðum lit.
Bókfræði: Halldór Hermannsson (1878-1958): Icelandic books of the sixteenth century, Islandica 9 (1916), 59-60. • Fiske, Willard (1831-1904): Bibliographical notices 6 (1907), 2. • Þórhallur Þorgilsson: Drög að skrá um ritverk á íslenzku að fornu og nýju af latneskum eða rómönskum uppruna 2, Reykjavík 1958, 58-59.